Skák fyrir ungmenni
Fischersetrið á Selfossi, Austurvegi 21, mun hafa opið hús fyrir grunnskólakrakka á laugardögum frá kl. 11:00 – 12:30, þar sem þeim gefst tækifæri til að hittast og tefla saman. Fyrsti tíminn var s.l. laugardag eða 30. janúar og er hugmyndin að þetta verði næstu átta laugardaga eða hvern laugardag á undan kennslu grunnskólabarna á sunnudögum […]
Skák fyrir ungmenni Read More »