Skólaslit
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Í dag þriðjudag fóru nemendur 1. bekkjar í vettvangsferð í fjöruna á Stokkseyri. Nýttu þau tímann vel fyrir hádegi til að rannsaka lífríkið og annað fróðlegt og skemmtilegt sem finnst í fjörunni. Nutu börnin sín vel í glampandi sólskini og skjóli í fjörunni.
Dagana 6.-8. maí fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn í skólann á Eyrarbakka til að skoða og kynna sér skólastarfið þar. Þetta er liður í að undirbúa þau fyrir næsta vetur, en þá verða þau í skólanum á Eyrarbakka. Sömu daga komu væntanlegir nemendur 1. bekkjar í heimsókn í skólann á Stokkseyri og tóku
Heimsóknir 6.bekkur og leikskólanemar Read More »
Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar sem íslenska lambalærið var í hávegum haft hófst öflug skemmtidagskrá sem nemendur höfðu unnið að.
Páskaleyfi framundan!!! Read More »
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 21. mars. Hátíðin hefst kl. 14:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann og fara heim
BES tók þátt í Lífshlaupinu Eins og margir tóku eftir þá tók BES þátt í Lífshlaupinu. Lífshlaupið er eins konar átaksverkefni sem á að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig. Verkefnið var í gangi 6.-19. Febrúar síðastliðinn og voru lang flestir nemendur skólans sem tók virkann þátt. Eins og allir vita þá er hreyfing
Framundan er lokavika skólans fyrir páskaleyfi. Það þýðir að runnin er upp tími árshátíðarinnar. Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er árshátíðin fimmtudaginn 21. mars. Nánari upplýsingar verða sendar í töskupósti og í gegnum mentor. En til viðbótar þessu verður 7. – 10. bekkur með sína árshátíð miðvikudaginn 20. mars. Sú árshátíð verður í
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »