Keppt á unglingamóti í badminton
Ungmennafélagið sendi í fyrsta skipti í sögu félagsins lið á Unglingamóti Badmintonfélags Hafnarfjarðar laugard. 17. nóvember.. Liðsmenn áttu góðar stundir saman og eiga öll hrós skilið fyrir góða frammistöðu. Liðið spilaði í B.flokki U-15 og endaði í 4. sæti. Á myndinni eru ( aftari röð séð frá vinstri ) Alfreð Logi Birgirsson, Grímur Ívarsson, Ásgeir […]
Keppt á unglingamóti í badminton Read More »