Fréttir

Tónleikarnir 21. október!

Fjáröflunar- og súputónleikar BES verða haldnir sunnudaginn 21. október í sal skólans á Stokkseyri. Atburðurinn hefst kl. 12.00. Tilgangur tónleikanna er tvíþættur. Að safna fyrir ábreiðu yfir flygilinn okkar og fleira sem honum tengist og einnig að sjá okkar frábæru nemendur bæðiu núverandi og fyrrverandi spila og syngja. Einnig koma fram foreldrar og starsmenn. Þetta […]

Tónleikarnir 21. október! Read More »

Júdómót

Í Barnaskólanum eru nokkrir hressir krakkar sem æfa júdó og hérna er mynd af þeim frá því á haustmóti Júdósambands Íslands um helgina.  Grímur lenti í 1. sæti, Úlfur lenti í 2. sæti. Bjartþór lenti í 2. sæti, Hrafn lenti í 3. sæti og Halldór lenti í 2. sæti.  Myndin í fullri stærð

Júdómót Read More »

Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10.

Mikilvægt!  Fræðsla fyrir foreldra nemenda í unglingadeild  BES verður haldinn  miðvikudaginn 17. október kl. 18:30. Fyrirlesturinn ber heitið „Fjárfestum í tíma með börnunum okkar“ og er það  Davíð Bergman Davíðsson meðferðarráðgjafi  fjallar um áhættuhegðun unglinga í kjölfar  fræðslu í 9. og 10. bekk í grunnskólum Árborgar dagana 24. – 28. september.  Þetta er nokkuð sem

Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10. Read More »

Framkvæmdir við húsnæði skólans á Stokkseyri

Síðan á fimmtudag hefur vinnuhópur verið að leggja stéttar í kringum húsnæði skólans á Stokkseyri. Þegar því verki lýkur verða stéttar allt í kringum skólann. Þetta breytir umhverfi skólans verulega  og auðveldar öllum að ferðast á milli húsa á skólalóðinni. Af þessu er einnig mikli prýði og nú verður hægt að fara að skipuleggja svæðið

Framkvæmdir við húsnæði skólans á Stokkseyri Read More »