Nemendur BES á verðlaunapalli!
Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið að standa sig með afbrigðum vel á sviði íþróttanna. Fylgjast verður með af athygli til að missa ekki af neinu. Á bikarmóti TKÍ fóru 7 nemendur skólans á verðlaunapall. Þórarinn Helgi í 2. bekk og Sigurgrímur í 5. bekk fengu bronsverðlaun, Gísli Rúnar í 4. bekk og […]
Nemendur BES á verðlaunapalli! Read More »