Fréttir

Lífshlaupið

BES tekur þátt í Lífshlaupinu Lífshlaupið 2012 byrjaði miðvikudaginn 1. febrúar en BES tekur þátt í hvatningarleik grunnskólanna að þessu sinni. Lífshlaupið er eins konar keppni á milli grunnskóla landsins í því  hvaða skóli hreyfir sig hlutfallslega mest. Þetta verkefni á að virka sem hvatning fyrir börnin til þess að hreyfa sig en til þess að […]

Lífshlaupið Read More »

9. og 10. bekkingar í vettvangsferð

Nemendur 9. og 10. bekkjar skóla lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur í vettvangsferð. Ætlunin er að kíkja á tvo framhaldsskóla, Framhaldsskólann í Breiðholti og Borgarholtsskóla fyrir hádegið  og koma við á alþingi á skólaþingi eftir hádegið. Í hádeginu renna menn niður pizzum. Ragnar og Guðrún Th. leiðbeina krökkunum í ferðinni og Ólafur húsvörður

9. og 10. bekkingar í vettvangsferð Read More »

Veðurfar og klæðnaður

Nú hefur veðrið verið með ýmsum hætti síðustu daga og vikur. Þess vegna skiptir máli að nemendur komi í skólann í fötum sem þeir geta verið úti í. Meginreglan er að nemendur fari út í þeim hléum sem eru á vinnutíma þeirra í skólanum.  En þó  nemendur eigi að koma í viðeigandi fatnaði í skólans er

Veðurfar og klæðnaður Read More »

Olweus eineltiskönnun





Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Barnaskólanum Eyrarbakka og Stokkseyri


Dagana 8. og 9. desember verður lögð eineltiskönnun fyrir nemendur í 4.-10.bekk Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar.

Ef einhver nemandi óskar þess að taka ekki þátt verður sú ósk að koma skriflega með undirskrift nemanda og forráðamanns.


Könnun þessi er hluti af Olweusar-áætlun skólans og allir hlutaðeigandi munu taka þátt í forvarnaráætlun Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar með það að markmiði að vinna markvisst gegn einelti, meðal annars með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Það er ósk okkar og von að nemendur og foreldrar verði virkir með okkur í aðgerðaráætlun Olweusar gegn einelti.

_________________________________________________

Olweus eineltiskönnun Read More »