Fréttir

Góðir gestir

Í vetur hafa 9. og 10. bekkur verið í Þjóðfélagsfræði hjá Ragnari Gestssyni.  Til að gleðja áhuga nemenda og umræður um þjóðfélagsmál hafa þau boðið til sín góðum gestum.  Skólinn lýtur á það sem nauðsyn að nemendur fái sem breiðastan sjóndeildarhring á þjóðfélagsmálin.  Að nemendur fái tækifæri til að þróa með sér gagnrýna og skapandi

Góðir gestir Read More »

Lífshlaupið

BES tekur þátt í Lífshlaupinu Lífshlaupið 2012 byrjaði miðvikudaginn 1. febrúar en BES tekur þátt í hvatningarleik grunnskólanna að þessu sinni. Lífshlaupið er eins konar keppni á milli grunnskóla landsins í því  hvaða skóli hreyfir sig hlutfallslega mest. Þetta verkefni á að virka sem hvatning fyrir börnin til þess að hreyfa sig en til þess að

Lífshlaupið Read More »