Fréttir

Glæsileg árshátíð í gær!

Árshátíð BES var haldin í gær í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fjölmenni var er skólastjóri setti hátíðna kl. 14.00. Að loknu stuttu ávarpi tóku kynnar hátíðarinnar þau Eyþór Atli og Hulda við og stýrðu árshátiðinni með glæsibrag allt til loka. Sú nýbreytni var tekin upp að bekkir sem voru oddatölubekkir voru með atriði en hinir […]

Glæsileg árshátíð í gær! Read More »

Góðir gestir

Í vetur hafa 9. og 10. bekkur verið í Þjóðfélagsfræði hjá Ragnari Gestssyni.  Til að gleðja áhuga nemenda og umræður um þjóðfélagsmál hafa þau boðið til sín góðum gestum.  Skólinn lýtur á það sem nauðsyn að nemendur fái sem breiðastan sjóndeildarhring á þjóðfélagsmálin.  Að nemendur fái tækifæri til að þróa með sér gagnrýna og skapandi

Góðir gestir Read More »

Lífshlaupið

BES tekur þátt í Lífshlaupinu Lífshlaupið 2012 byrjaði miðvikudaginn 1. febrúar en BES tekur þátt í hvatningarleik grunnskólanna að þessu sinni. Lífshlaupið er eins konar keppni á milli grunnskóla landsins í því  hvaða skóli hreyfir sig hlutfallslega mest. Þetta verkefni á að virka sem hvatning fyrir börnin til þess að hreyfa sig en til þess að

Lífshlaupið Read More »

9. og 10. bekkingar í vettvangsferð

Nemendur 9. og 10. bekkjar skóla lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur í vettvangsferð. Ætlunin er að kíkja á tvo framhaldsskóla, Framhaldsskólann í Breiðholti og Borgarholtsskóla fyrir hádegið  og koma við á alþingi á skólaþingi eftir hádegið. Í hádeginu renna menn niður pizzum. Ragnar og Guðrún Th. leiðbeina krökkunum í ferðinni og Ólafur húsvörður

9. og 10. bekkingar í vettvangsferð Read More »