Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Mikið lesið í BES

12. janúar 2017

Hafdís Sigurjónsdóttir bókavörður skólabókasafnsins var að birta mjög áhugaverðar tölur varðandi útlán bóka til nemenda 1. – 6. bekkja af skólabókasafninu. Árið 2016 tóku nemendur alls 3428 bók til lengri og skemmri útlána sem þýðir að hver nemandi tók tæplega […]

Lesa Meira >>

Syngjandi og brosandi í jólaleyfi

22. desember 2016

Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram miðvikudaginn 21. desember. Að loknum stofujólum með umsjónarkennurum sameinuðust nemendur og foreldrar ásamt starfsmönnum skólans á sal á Stokkseyri. Þar komu kórar skólans fram ásamt hljómsveitarvali undir stjórn Kolbrúnar Huldu Tryggvadóttur, […]

Lesa Meira >>

21. desember – Litlu jólin

21. desember 2016
Lesa Meira >>

Litlu jól 2016 og jólafrí

20. desember 2016

Miðvikudaginn 21. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Dagurinn hefst kl. 8:15 á stofujólum þegar umsjónarkennarar taka á móti sínum nemendum í heimastofum og eiga huggulega stund til kl. 10:00. Þá hefst hátíðardagskrá, jólahugvekja, jólahelgileikur, gengið […]

Lesa Meira >>

Foreldrafræðsla Siggu Daggar í Árborg

15. desember 2016

Dagana 12. – 15. desember nk. mun Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana í Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal […]

Lesa Meira >>

Viðburðir á vegum foreldrafélags BES

13. desember 2016

Það er sannarlega af nægu að taka í desember. Vinna við búningagerð vegna jólaguðspjallsins fer fram í kvöld kl. 20.00 í skólanum á Stokkseyri. Á morgun, miðvikudaginn 14.desember, er jólabingó foreldrafélagsins í skólanum á Stokkseyri frá kl. 17.00 – 19.00. […]

Lesa Meira >>

Frábær árangur 9. bekkinga í forvarnarverkefni

9. desember 2016

Á dögunun spreyttu nemendur 9. bekkjar við Barnaskólann sig á verkefninu „hugsað um ungbarn“. Verkefnið er á vegum forvarnarnefndar Árborgar og snýr að fræðslu nemenda gagnvart ótímabærum þungunum og því ábyrgðamikla hlutverki að vera foreldri. Nemendur fengu dúkkur sem eru […]

Lesa Meira >>

Jólagluggi Árborgar í BES

8. desember 2016

Þriðjudaginn 6. desember vígðu nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri jólaglugga Árborgar. Yngra stig skólans heimsótti það eldra á Eyrarbakka og tók þátt í gleðinni með eldri nemendum. Kátt var á hjalla, jólalög sungin og mikið fagnað þegar gluggi […]

Lesa Meira >>

1. desember – Dagur ísl. tónlistar/skreytingadagur

1. desember 2016
Lesa Meira >>

Falleg skilaboð til lánþega almenningsbókasafnsins

29. nóvember 2016

Nemendur í Barnaskólanum fóru á baráttudegi gegn einelti og dreifðu hamingjukrukkum á hina ýmsa staði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Hafdís á skólabókasafninu ákvað að fá nemendur í 3. bekk í lið með sér og halda áfram að dreifa fallegum skilaboðum út […]

Lesa Meira >>

Stórglæsileg árshátíð unglingastigs

25. nóvember 2016

Árshátíð unglingastigs fór fram í gær, fimmtudaginn 24. nóvember. Nemendur og starfsmenn skemmtu sér konunglega yfir skemmtiatriðum sem undirbúin höfðu verið í aðdraganda hátíðarinnar.Stórglæsilegur, tveggja rétta málsverður framreiddur af Hugrúnu matráði var snæddur og kvöldinu svo slúttað í dansi. Frábær […]

Lesa Meira >>

24. nóvember – árshátíð unglingastigs

24. nóvember 2016
Lesa Meira >>