Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Jólaskemmtun 20. desember
Kæru foreldrar/forráðamenn Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka […]
Lesa Meira >>Jólastund í hátíðarsal
Í morgun komu leikskólabörn frá Eyrarbakka og Stokkseyri í heimsókn í skólann á Stokkseyri. Þau ásamt nemendum skólans áttu saman söngstund við jólatréð í hátíðarsal skólans. Eftir söng í sal skoðuðu leikskólabörnin skólann áður en þau héldu aftur heim í […]
Lesa Meira >>Marita fræðsla
Tvö andlit eiturlyfja Foreldranámskeið um skaðsemi og einkenni eiturlyfjaneyslu. Sýnd verður heimildarmynd um ungt fólk á Íslandi sem er, eða hefur verið, fast í fíkniefnaneyslu. Viðtöl eru tekin við þetta unga fólk, allt niður í 15 ára gamalt, þar […]
Lesa Meira >>Víkingar í heimsókn
Dorothee, mamma hennar Sunnu í 4. bekk, kom í dag og sýndi okkur ýmis konar fatnað, muni og myndir tengt víkingatímabilinu. Einnig kom hún með myndir af ferðalögum sínum á víkingaslóðir. Nemendur voru mjög áhugasamir og fengu að máta fötin […]
Lesa Meira >>Góður gestur
Miðvikudaginn 6. nóvember mætti Eyþór Ingi í skólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og skemmti börnunum með söng sem þau tóku vel undir. Einnig gaf hann sér góðan tíma á eftir með þeim og flest fengu eiginhandaráritun.
Lesa Meira >>Góð gjöf til grunnskóla Árborgar
Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í skólann okkar í morgun. Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum. Skák er vel til þess fallin að þroska gagnrýna hugsun og […]
Lesa Meira >>Dagur gegn einelti
Í dag er dagur gegn einelti. Við héldum hann hátíðlegan með því að setja saman púsl sem nemendur allra bekkja hafa unnið. Púslið er hringur sem á að tákna eineltishringinn og minna okkur á vináttu og samkennd. Myndin í fullri […]
Lesa Meira >>Norræna skólahlaupið 2013
Miðvikudaginn 30. október n.k. ætla nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlaupið verður kl. 12:35 á Stokkseyri, 1.-5. bekkur hleypur 2,5 km. og 6.-10. bekkur 5 km. Mælst er til þess að börnin […]
Lesa Meira >>Bansadagur
Mánudaginn 28. október verður bangsadagur í skólanum á Stokkseyri. Nemendur mæta í náttfötum með bangsa og sparinesti. Skólahald brotið upp í lok dags. Gæta þarf vel að hlífðarfötum og góðum undirfatnaði. Kær kveðja Bangsateymið
Lesa Meira >>Haustfrí
Kæru forráðamenn! Minnum ykkur á haustfríið núna á föstudaginn 18. október og komandi mánudag 21. október. Skóli hefst svo aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. október Athugið að skólavistin Stjörnusteinar er einnig lokuð þessa daga. Bestu kveðjur Stjórnendur BES.
Lesa Meira >>VEGLEG MÁLVERKAGJÖF
Góðir gestir komu færandi hendi í húsnæði skólans á Stoksseyri sl. fimmtudag. Það voru þeir bræður Hinrik Bjarnason og Sigurður Bjarnason sem komu og gáfu skólanum málverk eftuir Gunnar S. Gestsson í minningu foreldra sinna Þuríðar Guðjónsdóttur og Bjarna Sigurðurssonar […]
Lesa Meira >>FJÁRÖFLUNAR- OG SÚPUTÓNLEIKAR BARNASKÓLANS Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI!
Laugardaginn 12. október verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri. Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram.
Lesa Meira >>