Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Lífshlaupið

12. febrúar 2014

Þessa dagana er lífshlaupið í fullum gangi. Í dag 12. febrúar fékk 6. bekkur viðurkenningu fyrir þátttökuna – stóra ávaxtakörfu. Til hamingju 6. bekkur  Myndin í fullri stærð

Lesa Meira >>

Fræðsluerindi

31. janúar 2014

Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir   Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00 Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland Námskeiðsflokkur: Ýmis námskeið , Örnámskeið/fyrirlestur , Fræðsluerindi Allir velkomnir Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og […]

Lesa Meira >>

Skákkennsla

8. janúar 2014

Ficersetrið á Selfossi ætlar í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands að bjóða upp í skáknámskeið fyrir grunnskólabörn núna í janúar. Námskeiðið verður í Ficersetrinu á laugardögum og hefst 11.janúar kl. 11:00. Nánar um námskeiðið  

Lesa Meira >>

Gleðilegt ár

7. janúar 2014

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið. Í gær mættu nemendur til starfa og var það kærkomið í hugum flestra þó margir væru þreyttir í morgunsárið svona fyrsta daginn.  Í gær tóku nýjar stundaskrár gildi og hafa nemendur fengið þær afhentar. […]

Lesa Meira >>

Jólaskemmtun 20. desember

17. desember 2013

Kæru foreldrar/forráðamenn  Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka […]

Lesa Meira >>

Jólastund í hátíðarsal

16. desember 2013

Í morgun komu leikskólabörn frá Eyrarbakka og Stokkseyri í heimsókn í skólann á Stokkseyri. Þau ásamt nemendum skólans áttu saman söngstund við jólatréð í hátíðarsal skólans. Eftir söng í sal skoðuðu leikskólabörnin skólann áður en þau héldu aftur heim í […]

Lesa Meira >>

Marita fræðsla

6. desember 2013

  Tvö andlit eiturlyfja Foreldranámskeið um skaðsemi og einkenni eiturlyfjaneyslu. Sýnd verður heimildarmynd um ungt fólk á Íslandi sem er, eða hefur verið, fast í fíkniefnaneyslu. Viðtöl eru tekin við þetta unga fólk, allt niður í 15 ára gamalt, þar […]

Lesa Meira >>

Víkingar í heimsókn

4. desember 2013

Dorothee, mamma hennar Sunnu í 4. bekk, kom í dag og sýndi okkur ýmis konar fatnað, muni og myndir tengt víkingatímabilinu. Einnig kom hún með myndir af ferðalögum sínum á víkingaslóðir. Nemendur voru mjög áhugasamir og fengu að máta fötin […]

Lesa Meira >>

Góður gestur

13. nóvember 2013

Miðvikudaginn 6. nóvember mætti Eyþór Ingi í skólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og skemmti börnunum með söng sem þau tóku vel undir. Einnig gaf hann sér góðan tíma á eftir með þeim og flest fengu eiginhandaráritun.

Lesa Meira >>

Góð gjöf til grunnskóla Árborgar

13. nóvember 2013

Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í skólann okkar í morgun.  Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum.  Skák er vel til þess fallin að þroska gagnrýna hugsun og […]

Lesa Meira >>

Dagur gegn einelti

8. nóvember 2013

Í dag er dagur gegn einelti.  Við héldum hann hátíðlegan með því að setja saman púsl sem nemendur allra bekkja hafa unnið.  Púslið er hringur sem á að tákna eineltishringinn og minna okkur á vináttu og samkennd. Myndin í fullri […]

Lesa Meira >>

Norræna skólahlaupið 2013

28. október 2013

Miðvikudaginn 30. október n.k. ætla nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlaupið verður kl. 12:35 á Stokkseyri, 1.-5. bekkur hleypur 2,5 km. og 6.-10. bekkur 5 km. Mælst er til þess að börnin […]

Lesa Meira >>