Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Vorferð föstudaginn 2. maí
Föstudaginn 2. maí fara 1.,2., 3., og 4. bekkur í vorferð til Hveragerðis. Börnin mega koma með sparinesti (samt engin sætindi né gos) í litlum bakpoka. Það verða ávextir um morguninn og pulsur í hádeginu. Lagt verður af stað um 8:30 […]
Lesa Meira >>Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í hátíðarsal skólans á Stokkseyri fimmtudaginn 10. apríl. Hátíðin hefst kl. 13:30 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann og fara heim að […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Í dag taka þau Hrafn, Vanda og Agnes Halla þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin fer fram í Þorlákshöfn kl. 14:00. Við sendum okkar bestu kveðjur til keppenda BES
Lesa Meira >>Skólahreysti
Þórunn, Ýmir, Nikulás, Ragna Fríða, Grímur, Lára og Úlfur gangi ykkur vel í Skólahreysti í dag
Lesa Meira >>Fyrr heim á Öskudegi!
Skóla lýkur fyrr á Öskudaginn. Skóla lýkur um 13.00 óg á það við um alla bekki skólans. Með þessu er verið að gefa nemendum færi á því að fara um sveitarfélagið og syngja fyrir alla sem vilja hlusta!
Lesa Meira >>VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM?
Í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 stendur forvarnarteymi Árborgar, BES og foreldrafélagið fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Þættir eins og neteinelti, netsamskipti og hinir ýmsu samskiptamiðlar verða […]
Lesa Meira >>Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02
Nú er komið að annarskilum. Nk. mánudag er starfsdagur í skólanum og á þriðjudeginum er síðan viðtalsdagur. Öll viðtöl eru í húsnæði skólans á Stokkseyri. Upplýsingamiðar vegna viðtalanna eru farnir út en vil vilum minna forráðamenn á að hafa samband […]
Lesa Meira >>Fréttabréf forvarnarhóps Árborgar
Hér kemur fréttabréf forvarnarhóps Árborgar netfréttabréf – febrúar 2014
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin
Í dag voru valdir fulltrúar BES í stóru upplestarkeppnina sem haldin verður í Þorlákshöfn í vor. Þessi keppnin er haldin árlega í 7.bekk. Nemendur lesa upp fyrir framan áhorfendur og dómnefnd. Allir nemendur 7.bekkjar tóku þátt og hefðu þau öll […]
Lesa Meira >>Lífshlaupið
Þessa dagana er lífshlaupið í fullum gangi. Í dag 12. febrúar fékk 6. bekkur viðurkenningu fyrir þátttökuna – stóra ávaxtakörfu. Til hamingju 6. bekkur Myndin í fullri stærð
Lesa Meira >>Fræðsluerindi
Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00 Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland Námskeiðsflokkur: Ýmis námskeið , Örnámskeið/fyrirlestur , Fræðsluerindi Allir velkomnir Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og […]
Lesa Meira >>Skákkennsla
Ficersetrið á Selfossi ætlar í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands að bjóða upp í skáknámskeið fyrir grunnskólabörn núna í janúar. Námskeiðið verður í Ficersetrinu á laugardögum og hefst 11.janúar kl. 11:00. Nánar um námskeiðið
Lesa Meira >>