Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Afmælisgjöf og myndir

14. nóvember 2012

Í tilefni 160 ára afmælis skólans ákvað bæjarstjórn Árborgar að leggja til kr. 1000 fyrir hvert ár til að vinna heimildarmynd um skólann. Nokkrar myndir frá afmælishátíðinni 25. október

Lesa Meira >>

Bíó og diskótek

14. nóvember 2012

Í kvöld 14. nóvember kl. 17:00 – 19:00 verður 10. bekkur með bíó í skólanum á Eyrarbakka fyrir nemendur í 6. – 9. bekk og á Stokkseyrir diskótek fyrir nemendur í 1. – 5. bekk.

Lesa Meira >>

Námsmat og annaskil

6. nóvember 2012

Kæru foreldrar og forráðamenn Í þessari viku fer fram námsmat fyrir haustönnina. Hjá 7. – 10. bekk verða þrír formlegir prófadagar, miðvikudaginn 7. nóv., fimmtudaginn 8. nóv. og föstudaginn 9. nóv. og verða tvö próf á dag samkvæmt prófatöflu. Nemendur […]

Lesa Meira >>

Akstur heim vegna veðurs!!

3. nóvember 2012

Vegna veðurs verður öllum nemendum ekið heim í dag! Byrjað er að aka nemendum 1. – 6. bekkjar heim og síðan verður nemenduum á unglingastigi ekið heim! Stjórnendur!

Lesa Meira >>

Breytt dagskrá á morgun miðvikudag 31. okt.

30. október 2012

Kæru forráðamenn Miðvikudaginn 31. október fara allir starfsmenn skólans á málþing sem haldið er í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Málþing þetta er fyrir alla starfsmenn sem starfa í leik- og grunnskólum Árborgar. Málþingið hefst kl. 13.00 Af þessum sökum lýkur skóla að […]

Lesa Meira >>

Afmælissýningin um helgina!

26. október 2012

Sýning í tilefni 160 ára afmælis Barnaskólansá Eyrarbakka  og Stokkseyri verður opin frá 11.00 – 14.00 laugardaginn 27. október og sunnudaginn 28. október. Kaffi verður á könnuni!  Sagt er frá sýningunni á heimasíðu sveitarfélagsins arborg.is Hvetjum við alla velunnara skólans […]

Lesa Meira >>

Afmælishátíð í tilefni 160 ára afmælis skólans

24. október 2012

Fimmtudaginn 25. október verður afmælishátíð í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn hefst með því að nemendur vinna að lokaundirbúningi fyrir afmælishátíðina sem hefst síðan með formlegri setningu í skólanum á Eyrarbakka kl. 10:05. Nemendur frá Stokkseyri fara með skólabíl […]

Lesa Meira >>

TÓNLISTARVEISLA Á STRÖNDINNI!

23. október 2012

Fjáröflunar- og súputónleikar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri voru haldnir sunnudaginn 21. október í húsnæði skólans á Stokkseyri. Það voru nemendur  skólans bæði núverandi og fyrrverandi svo og foreldrar og starfsmenn sem komu fram á tónleikunum. Fólk fór að streyma […]

Lesa Meira >>

Fréttabréf foreldrafélagsins

20. október 2012

Hér er slóð á fréttabréf foreldrafélagsins  

Lesa Meira >>

Tónleikarnir 21. október!

18. október 2012

Fjáröflunar- og súputónleikar BES verða haldnir sunnudaginn 21. október í sal skólans á Stokkseyri. Atburðurinn hefst kl. 12.00. Tilgangur tónleikanna er tvíþættur. Að safna fyrir ábreiðu yfir flygilinn okkar og fleira sem honum tengist og einnig að sjá okkar frábæru […]

Lesa Meira >>

Júdómót

16. október 2012

Í Barnaskólanum eru nokkrir hressir krakkar sem æfa júdó og hérna er mynd af þeim frá því á haustmóti Júdósambands Íslands um helgina.  Grímur lenti í 1. sæti, Úlfur lenti í 2. sæti. Bjartþór lenti í 2. sæti, Hrafn lenti í 3. sæti […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10.

16. október 2012

Mikilvægt!  Fræðsla fyrir foreldra nemenda í unglingadeild  BES verður haldinn  miðvikudaginn 17. október kl. 18:30. Fyrirlesturinn ber heitið „Fjárfestum í tíma með börnunum okkar“ og er það  Davíð Bergman Davíðsson meðferðarráðgjafi  fjallar um áhættuhegðun unglinga í kjölfar  fræðslu í 9. […]

Lesa Meira >>