Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Afmælishátíð í tilefni 160 ára afmælis skólans

24. október 2012

Fimmtudaginn 25. október verður afmælishátíð í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn hefst með því að nemendur vinna að lokaundirbúningi fyrir afmælishátíðina sem hefst síðan með formlegri setningu í skólanum á Eyrarbakka kl. 10:05. Nemendur frá Stokkseyri fara með skólabíl […]

Lesa Meira >>

TÓNLISTARVEISLA Á STRÖNDINNI!

23. október 2012

Fjáröflunar- og súputónleikar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri voru haldnir sunnudaginn 21. október í húsnæði skólans á Stokkseyri. Það voru nemendur  skólans bæði núverandi og fyrrverandi svo og foreldrar og starfsmenn sem komu fram á tónleikunum. Fólk fór að streyma […]

Lesa Meira >>

Fréttabréf foreldrafélagsins

20. október 2012

Hér er slóð á fréttabréf foreldrafélagsins  

Lesa Meira >>

Tónleikarnir 21. október!

18. október 2012

Fjáröflunar- og súputónleikar BES verða haldnir sunnudaginn 21. október í sal skólans á Stokkseyri. Atburðurinn hefst kl. 12.00. Tilgangur tónleikanna er tvíþættur. Að safna fyrir ábreiðu yfir flygilinn okkar og fleira sem honum tengist og einnig að sjá okkar frábæru […]

Lesa Meira >>

Júdómót

16. október 2012

Í Barnaskólanum eru nokkrir hressir krakkar sem æfa júdó og hérna er mynd af þeim frá því á haustmóti Júdósambands Íslands um helgina.  Grímur lenti í 1. sæti, Úlfur lenti í 2. sæti. Bjartþór lenti í 2. sæti, Hrafn lenti í 3. sæti […]

Lesa Meira >>

Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10.

16. október 2012

Mikilvægt!  Fræðsla fyrir foreldra nemenda í unglingadeild  BES verður haldinn  miðvikudaginn 17. október kl. 18:30. Fyrirlesturinn ber heitið „Fjárfestum í tíma með börnunum okkar“ og er það  Davíð Bergman Davíðsson meðferðarráðgjafi  fjallar um áhættuhegðun unglinga í kjölfar  fræðslu í 9. […]

Lesa Meira >>

Framkvæmdir við húsnæði skólans á Stokkseyri

12. október 2012

Síðan á fimmtudag hefur vinnuhópur verið að leggja stéttar í kringum húsnæði skólans á Stokkseyri. Þegar því verki lýkur verða stéttar allt í kringum skólann. Þetta breytir umhverfi skólans verulega  og auðveldar öllum að ferðast á milli húsa á skólalóðinni. […]

Lesa Meira >>

Vinna við tónlistarmyndband.

12. október 2012

Sunnudaginn 7. október var hópur nemenda BES við upptöku á tónlistarmyndbandi á Eyrarbakka. Um var að ræða tónlistarmyndband með Ásgeiri Trausta. Vinnan við þetta hófst um 14.30 er 24 nemenda hópur úr 2. – 4. bekk mætti með reiðhjólin sín […]

Lesa Meira >>

Finnskur námsráðgjafi

11. október 2012

Vikuna 15.- 19. október verður námsráðgjafanemi frá Finnlandi í heimsókn hjá  okkur. Hún heitir Mari Lyyra og kemur til með að fylgja Guðrúnu Thorsteinsson námsráðgjafa í hennar störfum og tekur eins mikinn  þátt í skólastarfinu og unnt er.  Þeir sem hafa […]

Lesa Meira >>

Dagur ísl. tungu

7. október 2012

Dagur íslenskrar tungu. Ýmis verkefni unnin í tilefni dagsins. Forvalskeppni fyrir lestrarkeppnina.

Lesa Meira >>

Vetrarönn

7. október 2012

Vetrarönn hefst nemendur mæta samkvæmt stundaskrá

Lesa Meira >>

Annaskiladagur

7. október 2012

Nemendur mæta í viðtal hjá sínum umsjónarkennara ásamt foreldrum. Upplýsingar um viðtalstíma verða sendar til foreldra með góðum fyrirvara.

Lesa Meira >>