Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Framkvæmdir við húsnæði skólans á Stokkseyri

12. október 2012

Síðan á fimmtudag hefur vinnuhópur verið að leggja stéttar í kringum húsnæði skólans á Stokkseyri. Þegar því verki lýkur verða stéttar allt í kringum skólann. Þetta breytir umhverfi skólans verulega  og auðveldar öllum að ferðast á milli húsa á skólalóðinni. […]

Lesa Meira >>

Vinna við tónlistarmyndband.

12. október 2012

Sunnudaginn 7. október var hópur nemenda BES við upptöku á tónlistarmyndbandi á Eyrarbakka. Um var að ræða tónlistarmyndband með Ásgeiri Trausta. Vinnan við þetta hófst um 14.30 er 24 nemenda hópur úr 2. – 4. bekk mætti með reiðhjólin sín […]

Lesa Meira >>

Finnskur námsráðgjafi

11. október 2012

Vikuna 15.- 19. október verður námsráðgjafanemi frá Finnlandi í heimsókn hjá  okkur. Hún heitir Mari Lyyra og kemur til með að fylgja Guðrúnu Thorsteinsson námsráðgjafa í hennar störfum og tekur eins mikinn  þátt í skólastarfinu og unnt er.  Þeir sem hafa […]

Lesa Meira >>

Dagur ísl. tungu

7. október 2012

Dagur íslenskrar tungu. Ýmis verkefni unnin í tilefni dagsins. Forvalskeppni fyrir lestrarkeppnina.

Lesa Meira >>

Vetrarönn

7. október 2012

Vetrarönn hefst nemendur mæta samkvæmt stundaskrá

Lesa Meira >>

Annaskiladagur

7. október 2012

Nemendur mæta í viðtal hjá sínum umsjónarkennara ásamt foreldrum. Upplýsingar um viðtalstíma verða sendar til foreldra með góðum fyrirvara.

Lesa Meira >>

Sérverkefnadagur kennara

7. október 2012

Nemendur eiga frí í skólanum þennan dag.

Lesa Meira >>

Haustfrí

7. október 2012

Haustfrí hjá nemendum og starfsfólki Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Lesa Meira >>

Haustfrí

7. október 2012

Haustfrí hjá nemendum og starfsfólki Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Lesa Meira >>

Haustþing kennara 2012 breytingar á skólahaldi

6. október 2012

Kæru forráðamenn! Hið árlega haustþing kennara verður haldið á Flúðum fimmtudaginn 4. október og föstudaginn 5. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Fimmtudaginn  4. október er skólastarf óbreytt. Föstudaginn 5. október  fellur skóli niður vegna haustþingsins. […]

Lesa Meira >>

KEPPNISFERÐ Á LAUGARVATN!

27. september 2012

Fimmtudaginn 27. september fer hópur nemenda úr 5 – 10. bekk á Laugarvatn til að keppa í frjálsum íþróttum. Lagt verður af stað frá BES upp úr 09.30. Reiknað er með að keppninni ljúki um 14.00 en eins og allir […]

Lesa Meira >>

ÚTIVISTARDAGURINN 26. SEPTEMBER!

27. september 2012

Miðvikudaginn 26. september verður útivistardagurinn á BES. Hann verður að þessu sinni á Stokkseyri.  Hann hefst 08.15 á Eyrarbakka og Stokkseyri þar sem nemendur  mæta í sínar heimastofur og vinna þar í Olweusarverkefni til 9:25. Nemendur á Eyrarbakka og Stokkseyri fá […]

Lesa Meira >>