Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Árshátíð 1. – 6. bekkjar

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 24. mars 2015

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 26. mars. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan verður kaffisala 10. bekkinga að henni lokinni. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá  í skólann í betri fötunum. Eftirfarandi skipulag verður á árshátíðinni: Allir bekkir yngra stigs verða með verða með atriði á sviði. […]

Frábær upplestarkeppni á Stokkseyri

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 13. mars 2015

Fimmtudaginn 12. mars var stóra upplestrarkeppnin haldin hér á Stokkseyri. Fimmtán frábærir lesarar tóku þátt í keppninni frá fimm skólum. Öflug dómnefnd var á vaktinni og tæplega eitthundrað áhorfendur nutu upplestrarins. Rammi hátíðarinnar var glæsilegur sem og öll framkvæmdin. Allir lesrara stóðu sig með prýði og hafði yfirdómarinn það á orði að hann hefði aldrei dæmt […]

Breytingar á skólahaldi 1. – 6. bekkjar 12. mars

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 11. mars 2015

Næstkomandi fimmtudag, 12. mars, verður Stóra upplestarkeppnin haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fulltrúar 5 grunnskóla taka þátt í keppninni hér á Stokkseyri. Keppnin hefst kl. 14.00 en æfingar og annað byrjar kl. 13.00. Þar sem töluvert umstang fylgir slíkri keppni og þar sem þarf að vera algjört hljóð á meðan æfingum stendur, auk annars […]

Náttúrufræði í hringekjuvinnu

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 9. mars 2015

Á náttúrufræðistöð í hringekjunni hjá 5. – 6. bekk, sem er einu sinni í viku 75 mínútur í senn, er fengist við margvísleg verkefni. Þar er ýmislegt gert, m.a. rannsaka nemendur með einföldum efnivið hluti sem til eru á flestum heimilum. Sæm dæmi má nefna kanna nemendur flotkraft appelsínu og athuga í kjölfarið hvort hann […]

Stóra upplestarkeppnin á Stokkseyri 12. mars 2015

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 5. mars 2015

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar fer fram á Stokkseyri 12. mars næstkomandi kl. 14:00. Þar munu nemendur úr 7. bekkjum frá Barnaskólanum á Stokkseyri og Eyrarbakka, Grunnskólanum í Hveragerði, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Vallaskóla og Sunnulækjarskóla etja kappa í upplestri. Á dögunum fór undankeppni BES fram og voru þær Tanja, Sigurbjörg og Lilja valdar fulltrúar BES ásamt varamönnunum […]