Stóra upplestrarkeppnin
Í dag voru valdir fulltrúar BES í stóru upplestarkeppnina sem haldin verður í Þorlákshöfn í vor. Þessi keppnin er haldin árlega í 7.bekk. Nemendur lesa upp fyrir framan áhorfendur og dómnefnd. Allir nemendur 7.bekkjar tóku þátt og hefðu þau öll getað verið verðugir fulltrúar okkar skóla. Kennari þeirra er Inga Berglind Einars Jónsdóttir Fulltrúar BES verða […]
Lífshlaupið
Þessa dagana er lífshlaupið í fullum gangi. Í dag 12. febrúar fékk 6. bekkur viðurkenningu fyrir þátttökuna – stóra ávaxtakörfu. Til hamingju 6. bekkur Myndin í fullri stærð
Fræðsluerindi
Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00 Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland Námskeiðsflokkur: Ýmis námskeið , Örnámskeið/fyrirlestur , Fræðsluerindi Allir velkomnir Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og lífi sínu sem lesblindur einstaklingur og hvernig hann hefur tekist á við lesblinduna. Kynnt verða […]
Skákkennsla
Ficersetrið á Selfossi ætlar í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands að bjóða upp í skáknámskeið fyrir grunnskólabörn núna í janúar. Námskeiðið verður í Ficersetrinu á laugardögum og hefst 11.janúar kl. 11:00. Nánar um námskeiðið
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár og takk fyrir liðið. Í gær mættu nemendur til starfa og var það kærkomið í hugum flestra þó margir væru þreyttir í morgunsárið svona fyrsta daginn. Í gær tóku nýjar stundaskrár gildi og hafa nemendur fengið þær afhentar. Á morgun fáum við góðan gest í heimsókn en þá mun rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson koma […]