Heimsóknir 6.bekkur og leikskólanemar
Dagana 6.-8. maí fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn í skólann á Eyrarbakka til að skoða og kynna sér skólastarfið þar. Þetta er liður í að undirbúa þau fyrir næsta vetur, en þá verða þau í skólanum á Eyrarbakka. Sömu daga komu væntanlegir nemendur 1. bekkjar í heimsókn í skólann á Stokkseyri og tóku […]
Páskaleyfi framundan!!!
Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar sem íslenska lambalærið var í hávegum haft hófst öflug skemmtidagskrá sem nemendur höfðu unnið að. […]
Árshátíð BES
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 21. mars. Hátíðin hefst kl. 14:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann og fara heim
Lífshlaupið
BES tók þátt í Lífshlaupinu Eins og margir tóku eftir þá tók BES þátt í Lífshlaupinu. Lífshlaupið er eins konar átaksverkefni sem á að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig. Verkefnið var í gangi 6.-19. Febrúar síðastliðinn og voru lang flestir nemendur skólans sem tók virkann þátt. Eins og allir vita þá er hreyfing […]
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Framundan er lokavika skólans fyrir páskaleyfi. Það þýðir að runnin er upp tími árshátíðarinnar. Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er árshátíðin fimmtudaginn 21. mars. Nánari upplýsingar verða sendar í töskupósti og í gegnum mentor. En til viðbótar þessu verður 7. – 10. bekkur með sína árshátíð miðvikudaginn 20. mars. Sú árshátíð verður í […]