Viðurkenning
Nemendur 5. bekkjar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar. Þeir söfnuðu alls 64.173 krónum sem er frábært Myndin í fullri stærð
Skólaslit
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Verkefnadagur
Sérstakur verkefnadagur kennara – nemendur eiga frí í skólanum
Helgidagar
Annar í hvítasunnu – frí í skólanum
Barnabæjardagar
Dagana 28. – 31.maí verður barnabær starfræktur
