Í líffræðitíma
Í vikunni mætti Ragnar kennari með sjávarfang í líffræðitíma. Áhugasamir nemendur fylgdust vel með og allt var rannsakað frá hreistri að
Vorskólanemendur mæta í BES
Vorskóladagar í BES Það voru hressir og kátir krakkar sem mættu í sína fyrstu kennslustund í grunnskóla í morgun, en þá komu sex ára börnin frá Brimveri og Æsukoti í sinn vorskóla. Kolbrún Hulda Tryggvadóttir kennari tók á móti þeim, en hún
GLEÐILEGT SUMAR!
Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska öllum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn!
Endurskoðun skólastefnu Árborgar
Þriðjudaginn 17. apríl var haldinn sameiginlegur fundur stjórna allra nemendafélaga í grunnskólum sveitarfélagsins. Efni fundarins var endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins. 24 nemendur úr öllum skólum sveitafélagsins mættu til fundarins sem var haldinn í Sunnulækjarskóla.
Glímukynning í BES
Föstudaginn 30. mars síðastliðinn kom góður gestur í heimsókn til okkar á Stokkseyri og Eyrarbakka. Hann heitir Ólafur Oddur Sigurðsson og er formaður Glímusambands Íslands og margfaldur Íslandsmeistari í glímu. Ástæðan fyrir þessari