Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Þingstörf í skóla

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 1. mars 2021

Nú fyrir stuttu voru nemendur unglingadeildar Barnaskólans að klára mjög áhugavert verkefni tengt þemanu lýðræði. Nemendur byrjuðu á því að “kjósa” sig í flokka. Í boði voru 6 flokkar sem hver um sig var með þrjú aðalatriði sem flokkurinn lagði áherslur á (sem dæmi: Viðskipti, Náttúra og Heilsa). Svo þegar nemendur voru flokksbundnir átti flokkurin að […]

LOPI sýnir Perfect

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 18. febrúar 2021

Leikhópurinn LOPI, sem er leikhópur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, sýnir þessa dagana leikverkið Perfect eftir Hlín Agnarsdóttur. Alls taka sextán leikarar og tæknimenn þátt í sýningunni  sem hefur verið í undirbúningi síðustu vikur. Verkið er ádeila á raunveruleikaþætti og ferst leikurum listavel úr hendi að skila þeirri ádeilu. Leikstjóri sýningarinnar er Magnús J. Magnússon, […]

Bolludagur og öskudagur

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 12. febrúar 2021

Mánudaginn 15. febrúar næstkomandi er bolludagur. Þá er hefð fyrir því að nemendur komi komi með bollur í nesti og við höldum þeirri hefð áfram fyrir þá sem slíkt kjósa. Miðvikudaginn 17. febrúar er svo öskudagur. Þá hefjum við hefðbundið skólastarf fyrri hluta morgunsins en brjótum það svo upp með allskyns skemmtilegum hlutum. Skólastarfi lýkur […]

Foreldraviðtöl og starfsdagur

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 2. febrúar 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn. Fimmtudaginn 4. febrúar næstkomandi er starfsdagur í skólanum og föstudaginn 5. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl. Þá fellur kennsla niður og boðað verður til viðtala um námsárangur nemenda. Viðtölin fara að þessu sinni fram með rafrænum hætti, boðið er upp á viðtöl í forritinu Teams eða símaviðtöl. Opnað hefur verið fyrir skráningu. […]

Tannverndarvika 1. – 5. febrúar

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 1. febrúar 2021

Dagana 1. -5. febrúar 2021 er tannnverndarvika hjá embætti Landlæknis. Í ár er áherslan á hvernig orkudrykkir hafa slæm áhrif á glerungseyðingu. Glerungseyðing er vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum á Íslandi. Mikil neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst upp ysta lag glerungsins sem eyðist og myndast ekki aftur. Orkudrykkir innihalda koffín sem er […]