Haustþing KS
Hið árlega haustþing Kennarasambands Suðurlands verður haldið á Hvolsvelli föstudaginn 20. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Föstudaginn 20. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07:45-16:30 fyrir skráð börn föstudaginn 20.10.2017 Skólastjóri
Forvarnardagurinn í Árborg
Miðvikudaginn 4. október var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. Nemendur í 9. bekk úr grunnskólunum þremur í sveitarfélaginu var skipt upp í hópa þvert á skólana og sóttu hóparnir viðburði og fengu kynningar á ýmsu sem tengist forvörnum á einn eða annan hátt. […]
Vel lukkaðar skólavökur
Þann 3. og 4. október fóru fram skólavökur á Eyrabakka og Stokkseyri. Þar kynntu nemendur og kennarar starfið sem framundan er í vetur. Einnig voru list- og verkgreinakennarar að kynna áherslur í sínu starfi. Nemendur 10. bekkjar seldu svo súpu og brauð sem hluta af fjáröflunarstarfi vetrarins en þau eru að safna fyrir skólaferðalagi í […]