Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Lífríkið við ströndina í 4. bekk

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 14. nóvember 2016

Nemendur í 4. bekk voru að ljúka náttúrufræðismiðju á miðvikudaginn var. Þau hafa undanfarnar vikur verið að vinna að smiðjunni „Lífríkið við ströndina“ þar sem þau frædust um lífríkið sem býr í og við fjöruna. Unnin voru skapandi verkefni og lögð áherslu á ritun og frásögn, ásamt því að læra með því að fá að […]

Breytt tímasetning á skólaakstri

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 10. nóvember 2016

Frá og með mánudeginum 7. nóvember fer skólabíllinn frá skólanum á Eyrarbakka kl. 07.50 en ekki 07.55. Þetta veldur því að hann er örlítið fyrr á öllum stöðvum! Með kveðju Stjórnendur BES

Börnin í BES héldu upp á baráttudag gegn einelti

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 10. nóvember 2016

Börnin í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri héldu upp á baráttudag gegn einelti 8. nóvember sl. með eftirminnilegum hætti. Yngstu bekkirnir 1.-3. hafa síðustu daga verið að vinna verkefni tengt efninu. Þeim finnst að einelti eigi hvergi rétt á sér, hvorki á vinnustaðnum þeirra, í skólanum,  né annars staðar í samfélaginu. Til að vekja athygli […]

8. nóvember – baráttudagur gegn einelti

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 8. nóvember 2016

Baráttudagur gegn einelti – 8. nóvember

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 7. nóvember 2016

Þriðjudaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Þann dag verður grænn dagur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og eru allir nemendur sem og starfsmenn hvattir til þess að klæðast einhverju grænu þennan dag. Nemendur í 1.-3. bekk hafa undanfarið unnið að því að útbúa svokallaðar Hamingjukrukkur. Hamingjukrukkurnar hafa verið fylltar með jákvæðum orðum og […]