BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda
Í vetur skráði BES sig í nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og tóku nemendur í 5. 6. og 7. bekk þátt í verkefninu. Hingað kom öflugur fyrirlesari sem fræddi starfsmenn um keppnina og nýsköpunarkennslu og kveikti mikinn áhuga á verkefninu. Ragnar Gestsson, smíðakennari hafði umsjón með verkefninu og undir hans stjórn skiluðu nemendur inn yfir 100 hugmyndum í […]
BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda Read More »







