Aðventubréf skólastjóra
Kæru foreldrar/forráðamenn. Það er óhætt að segja að haustönnin hafi verið með sérstakara lagi í ár. Við höfum þurft af æðruleysi að bregðast við heimsfaraldrinum í haust, eins og við gerðum svo glæsilega á vormánuðum og er það mín skoðun að vel hafi tekist til. Samstaða heimila og skóla hefur verið með þeim hætti að skólastarf hefur getað farið fram af […]
Aðventubréf skólastjóra Read More »