Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020
Í dag, 17. nóvember 2020, lýkur gildistíma reglugerðar sem gefin var út í byrjun nóvembermánaðar og ný reglugerð tekur við sem gildir til 1. desember n.k. Helstu breytingar frá skipulaginu sem hefur verið í gildi í nóvember eru þessar: Yngra stig Ný reglugerð um undanþágu nemenda 5. -7. bekkja frá grímuskyldu leit dagsins ljós í gær. Þetta þýðir að frá og […]
Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020 Read More »