Nemendur Barnaskólans styrkja sjóðinn góða
Nemendur í 9. og 10. bekk Barnaskólans ákváðu á dögunum að styrkja Sjóðinn góða og birtist frétt um það í Dagskránni 22. desember. Efni fréttarinnar er hér að neðan og hlekkur á sjálfa fréttina fyrir neðan textann: Sjóðnum góða barst heilmikill liðsstyrkur frá nemendum í 9. bekk Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka. Nemendurnir ákváðu að […]
Nemendur Barnaskólans styrkja sjóðinn góða Read More »










