Fyrirkomulag kennslu við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 17. mars 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn barna við BES. Eins og flestum ætti að vera kunnugt verða talsverðar breytingar á skólastarfi frá og með morgundeginum 17. mars 2020. Við höfum skipulagt starfsemi næstu daga og vikna þannig að sem minnst rask verði á námi nemenda, eins mikið og slíku er unnt vegna aðstæðna. Megin breytingar lúta að námi, skólaakstri […]