Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga
Á vorönn mun Dale Carnegie bjóða upp á námskeiðið „Næsta kynslóð“ fyrir ungmenni á aldrinum 14 – 16 ára (fædd 2004-2006). Námskeiðið er haldið í samstarfi við félagsmiðstöðina Zelsiuz og forvarnarhóp Sveitarfélagsins Árborgar. Námskeiðið er í 9 skipti, einu sinni í viku í 3,5 tíma í senn og verður haldið á fimmtudögum. Námskeiðið hefst fimmtudaginn […]
Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga Read More »