Skólastarf án takmarkana frá 4. maí
Eins og fram hefur komið mun takmörkunum sem gilt hafa um skólastarf grunnskóla vegna Covid-19 verða aflétt frá og með mánudeginum 4. maí 2020. Því mun skólastarf Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjast samkvæmt stundatöflu kl. 8:15 þann dag. Starfsemi mötuneytis, kennsla í íþróttum og sundi og list- og verkgreinum ásamt öllu öðru skólastarfi mun […]
Skólastarf án takmarkana frá 4. maí Read More »








