Memory, architecture and Identity
Nemendur í 8. – 10. bekk fengu heimsókn í lífsleiknitíma í vikunni. Það var listasmiðja í boði Listasafns Árnesinga sem ber nafnið ,,Memory, architecture and Identity“. Leiðbeinandinn heitir Yara Zein en hún kemur frá Líbanon og hefur verið búsett á Íslandi í eitt og hálft ár. Hún fjallaði um samfélagsleg málefni í Líbanon, ólíkan menningarheim […]
Memory, architecture and Identity Read More »