Glæsileg skólabyrjun
Þá er þesssari fyrstu skólaviku skólaársins 2015-2016 að ljúka hjá okkur í BES. Það er óhætt að segja að starfið fari af stað með glæsibrag, stjórnendur, kennarar og annað starfsfólk eru hæst ánægð með öflugt og glaðbeitt viðhorf nemenda sem koma vel undan sumri. Á Stokkseyri er líf í tuskunum og á Eyrabakka hafa nemendur […]
Glæsileg skólabyrjun Read More »