Nýjar rólur á skólalóð á Stokkseyri
Nú hafa risið veglegar, nýjar rólur á milli gamla skólans og hins nýja á Stokkseyri. Rólurnar eru kærkomin viðbót á flotta og ört vaxandi skólalóð.
Nýjar rólur á skólalóð á Stokkseyri Read More »
Nú hafa risið veglegar, nýjar rólur á milli gamla skólans og hins nýja á Stokkseyri. Rólurnar eru kærkomin viðbót á flotta og ört vaxandi skólalóð.
Nýjar rólur á skólalóð á Stokkseyri Read More »
Kæru forráðamenn! Frá og með 31. ágúst munu nemendur 1. – 4. bekkjar skólans ljúka sínum skóladegi kl. 13.55. Skólabíllinn mun leggja af stað frá skólanum á Stokkseyri kl. 14.00 og síðan frá skólanum á Eyrarbakka kl. 14.15 Þetta þýðir það að allir nemendur 1. – 6. bekkjar fara heim kl. 14.00 og unglingastigið kl.
Breytt viðvera frá og með 31. ágúst Read More »
Þá er þesssari fyrstu skólaviku skólaársins 2015-2016 að ljúka hjá okkur í BES. Það er óhætt að segja að starfið fari af stað með glæsibrag, stjórnendur, kennarar og annað starfsfólk eru hæst ánægð með öflugt og glaðbeitt viðhorf nemenda sem koma vel undan sumri. Á Stokkseyri er líf í tuskunum og á Eyrabakka hafa nemendur
Glæsileg skólabyrjun Read More »
Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst 2015.
24.8. Skólasetning 2015 Read More »
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2015. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri setur sitt starfsár sem hér segir: Kl. 09.00 Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2004−2009, á Stokkseyri. Kl. 11.00 Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2000‒2003, á Eyrarbakka. Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 8.45 og frá skólanum á Stokkseyri kl. 10.45 fyrir þá sem þurfa.
Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa. Hún opnar á ný þriðjudaginn 4. ágúst n.k. Stjórnendur
Sumarlokun skrifstofu Read More »
Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakka fyrir skólaárið sem hefur verið viðburðarríkt og gjöfult, minnum við á skólaslitin sem fram fara í húsnæði skólans á Stokkseyri mánudaginn 8. júní kl. 17:00 – 18:00. Gleðilegt sumar! Starfsfólk BES
Skólaslit mánudaginn 8. júní Read More »
NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ ! Fimmtudaginn 4. júní opnar Barnabær kl. 10:00 og verður opið til kl. 12:00. Í ár verður TÍVOLÍ þema í Barnabæ. Mikið verður um fjörlega leiki og þrautir ásamt mörgu öðru. Í ár verða ekki BESÓAR í gangi heldur verður formið með öðrum hætti. Aðgangsarmband kostar kr. 500
BARNABÆR 2015 – TÍVOLÍ! Read More »
Fáni Barnabæjar verður dreginn að húni mánudaginn 1. júní nk. þegar fríríkið verður sett á laggirnar í fimmta sinn. Barnabær er orðinn ómissandi þáttur í skólastarfinu á vordögum við ströndina. Þetta á við grunnskólann og einnig elstu nemendur leikskólans sem taka þátt í Barnabæ. Í nokkra daga í byrjun júní breyta kennarar, nemendur, foreldrar og