Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Skólasetning 2015

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir mánudaginn 24. ágúst 2015. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri setur sitt starfsár sem hér segir: Kl. 09.00    Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2004−2009,  á Stokkseyri. Kl. 11.00    Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2000‒2003, á Eyrarbakka. Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 8.45 og frá skólanum á Stokkseyri kl. 10.45 fyrir þá sem þurfa.

Skólasetning 2015 Read More »

Barnabær 2015

Fáni Barnabæjar verður dreginn að húni mánudaginn 1. júní nk. þegar fríríkið verður sett á laggirnar í fimmta sinn. Barnabær er orðinn ómissandi þáttur í skólastarfinu á vordögum við ströndina. Þetta á við grunnskólann og einnig elstu nemendur leikskólans sem taka þátt í Barnabæ. Í nokkra daga í byrjun júní breyta kennarar, nemendur, foreldrar og

Barnabær 2015 Read More »