Lífshlaupið
Fjórði bekkur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri er, ásamt öðrum bekkjum skólans, þátttakandi í Lífshlaupinu. Þann 31. janúar sl. var bekkurinn dreginn út í Hvatningarleik RÁSAR 2 og ÍSÍ, sem er í tengslum við Lífshlaupið. Vinningurinn var ávaxtasending frá ávaxtasérfræðingum Ávaxtabílsins. Þessi vinningur barst 4. bekk þann 15. febrúar og runnu ávextirnir ljúflega niður hjá krökkunum. […]