Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Framundan er lokavika skólans fyrir páskaleyfi. Það þýðir að runnin er upp tími árshátíðarinnar. Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er árshátíðin fimmtudaginn 21. mars. Nánari upplýsingar verða sendar í töskupósti og í gegnum mentor. En til viðbótar þessu verður 7. – 10. bekkur með sína árshátíð miðvikudaginn 20. mars. Sú árshátíð verður í […]
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »




