Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Kynning á starfi framhaldsskólanna!

Kæru nemendur og forráðamenn   Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig.   Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- […]

Kynning á starfi framhaldsskólanna! Read More »