Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10.
Mikilvægt! Fræðsla fyrir foreldra nemenda í unglingadeild BES verður haldinn miðvikudaginn 17. október kl. 18:30. Fyrirlesturinn ber heitið „Fjárfestum í tíma með börnunum okkar“ og er það Davíð Bergman Davíðsson meðferðarráðgjafi fjallar um áhættuhegðun unglinga í kjölfar fræðslu í 9. og 10. bekk í grunnskólum Árborgar dagana 24. – 28. september. Þetta er nokkuð sem […]
Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10. Read More »