Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10.

Mikilvægt!  Fræðsla fyrir foreldra nemenda í unglingadeild  BES verður haldinn  miðvikudaginn 17. október kl. 18:30. Fyrirlesturinn ber heitið „Fjárfestum í tíma með börnunum okkar“ og er það  Davíð Bergman Davíðsson meðferðarráðgjafi  fjallar um áhættuhegðun unglinga í kjölfar  fræðslu í 9. og 10. bekk í grunnskólum Árborgar dagana 24. – 28. september.  Þetta er nokkuð sem […]

Fræðslufundur fyrir foreldra 7. – 10. bekkinga miðvikudaginn 17.10. Read More »

Framkvæmdir við húsnæði skólans á Stokkseyri

Síðan á fimmtudag hefur vinnuhópur verið að leggja stéttar í kringum húsnæði skólans á Stokkseyri. Þegar því verki lýkur verða stéttar allt í kringum skólann. Þetta breytir umhverfi skólans verulega  og auðveldar öllum að ferðast á milli húsa á skólalóðinni. Af þessu er einnig mikli prýði og nú verður hægt að fara að skipuleggja svæðið

Framkvæmdir við húsnæði skólans á Stokkseyri Read More »