GLEÐILEGT SUMAR!
Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska öllum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn!
Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óska öllum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn!
Þriðjudaginn 17. apríl var haldinn sameiginlegur fundur stjórna allra nemendafélaga í grunnskólum sveitarfélagsins. Efni fundarins var endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins. 24 nemendur úr öllum skólum sveitafélagsins mættu til fundarins sem var haldinn í Sunnulækjarskóla.
Endurskoðun skólastefnu Árborgar Read More »
Föstudaginn 30. mars síðastliðinn kom góður gestur í heimsókn til okkar á Stokkseyri og Eyrarbakka. Hann heitir Ólafur Oddur Sigurðsson og er formaður Glímusambands Íslands og margfaldur Íslandsmeistari í glímu. Ástæðan fyrir þessari
Glímukynning í BES Read More »
Olweus gegn einelti – foreldrafundur Þriðjudaginn 17. apríl klukkan 18:00 verðum við með kynningu á niðurstöðum eineltiskönnunarinnar sem lögð var fyrir nemendur í 5. – 10. bekk í október síðastliðnum. Að koma í veg
Verkefnadagur kennara – nemendur eiga frí í skólanum.
Verkefnadagur kennara Read More »
Sumardagurinn fyrsti. Nemendur eiga frí í skólanum.
Sumardagurinn fyrsti Read More »