Vegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka
Síðla haust 2021 óskuðu stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eftir því við umsjónarmann fasteigna hjá sveitarfélaginu Árborg að gerð yrði loftgæðaúttekt á húsnæði skólans á Eyrarbakka. Verkfræðistofan EFLA var fengin til verksins í desember 2021 og voru niðurstöður úr sýnatöku og drög að ástandsskýrslu húsnæðis sendar stjórnendum skólans og Árborgar nú fyrir helgi. Í […]
Vegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka Read More »