Starfsdagur og nemenda- og foreldraviðtöl
Fimmtudaginn 3. febrúar er starfsdagur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kennarar og starfsmenn skólans nýta þann dag til undirbúnings fyrir nemenda- og foreldraviðtölin sem fram fara föstudaginn 4. febrúar. Foreldraviðtölin fara fram í fjarfundarbúnaði en einnig í staðviðtölum þar sem þess hefur verið óskað. Mikilvægt er að muna að nemandi er í forgrunni í […]
Starfsdagur og nemenda- og foreldraviðtöl Read More »