Kennslufyrirkomulag unglingastigs frá 24. janúar
Ákveðið hefur verið að kennsla á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjist mánudaginn 24. janúar n.k. Kennslan fer fram í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka og í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Aðstæður sem þar eru fyrir hendi gera kennurum og starfsfólki skólans kleift að halda úti kennslu og þeirri starfsemi sem skipulögð hefur verið í […]
Kennslufyrirkomulag unglingastigs frá 24. janúar Read More »