Foreldraviðtöl, starfsdagur, skólamálaþing, Halloweenböll og fleira
Af nægu er að taka þessa dagana í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessir viðburðir eru framundan, við óskum eftir því að forráðamenn gefi þeimi gaum: Við þurfum að auglýsa nýja dagsetningu fyrir kynningarfundinn „BES lítur sér nær“ sem fyrirhugaður var á morgun, miðvikudaginn 27. október. Við höfum ákveðið að sameina fundinn öðrum liðum […]
Foreldraviðtöl, starfsdagur, skólamálaþing, Halloweenböll og fleira Read More »