Magnús J. Magnússon hlaut menntaverðlaun Suðurlands
Magnús J. Magnússon, fyrrverandi skólastjóri og núverandi leiklistarkennari við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri, hlaut á dögunum menntaverðlaun Suðurlands frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Við óskum Magnúsi innilega til hamingju með verðlaunin! Hér má sjá umfjöllun um Magnús af vefnum www.sunnlenska.is, mynd af vef Sambands sunnlenskra sveitarfélaga: Magnús hefur í áratugi stýrt leiklistarkennslu í þeim skólum […]
Magnús J. Magnússon hlaut menntaverðlaun Suðurlands Read More »










