Litlu jól og jólaleyfi
Föstudaginn 17. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Þau standa frá kl. 9 til kl. 10:30 en vegna samkomutakmarkana vegna Covid 19 fara Litlu jólin á unglingastigi (7. -10. bekkur) fram á Eyrarbakka og yngra stigi á Stokkseyri. Enginn sameiginlegur jóladansleikur fer fram, líkt og tíðkast hefur. Jólahelgileikur í flutningi 4. […]
Litlu jól og jólaleyfi Read More »










