Dagur gegn einelti
Miðvikudaginn 15. nóvember fór fram dagur gegn einelti í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemendur unnu þvert á bekki, skipuðust í blandaða hópa frá 1. -10 bekkjar og unnu að þematengdum verkefnum sem styrkja samtakamátt og hafa mikið og sterkt forvarnargildi gagnvart einelti. Dagurinn tókst afskaplega vel og var gerður góður rómur að vinnunni sem […]
Dagur gegn einelti Read More »