Fréttir

Lopi sýndi Morð

Leikhópur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri vann í vetur hörðum höndum að uppsetningu leikverksins Morð eftir Ævar Þór Benediktsson. Uppsetningin var liður í Þjóðleik sem sem er leiklistarhátíð grunnskólanna og fer fram annað hvert ár. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, leikstýrði hópnum sem frumsýndi verkið á Þjóðleik í Hvergerði í lok apríl. Í kjölfarið sýndi […]

Lopi sýndi Morð Read More »

Vordagar BES 2017

Stjórnendur Barnaskólans hafa ákveðið að í ár fari Barnabær ekki fram. Að fengnu samráði við starfsmenn skólans hefur verið ákveðið að Barnabær skuli fara fram annað hvert ár og er undirbúningur þegar hafinn fyrir Barnabæ 2018. Einnig hefur verið ákveðið að í stað Barnabæjardaganna 2017 fari fram Virkir vordagar þar sem dagskráin samanstendur af útivist,

Vordagar BES 2017 Read More »

Stórkostleg árshátíð yngra stigs

Í dag fór fram árshátíð yngra stigs á Stokkseyri eða 1. -6. bekkja. Troðfullur salur gesta mætti þaulæfðum listamönnum stigsins en hver bekkur útfærði atriði, hver með sínu nefi. Nemendur 6. bekkjar sáu um kynningar í leikrænu formi. Það má með sanni segja að hátíðin hafi vel lukkast og góður rómur gerður að skemmtilega útfærðum

Stórkostleg árshátíð yngra stigs Read More »