Fréttir

Opin fræðsluerindi frá SAFT og Siggu Dögg

Á mánudaginn kemur, 12. janúar fáum við í BES fræðsluefrindi um örugga netnotkun frá SAFT fyrir 6. bekk og kynfræðslu frá kynfræðingnum Siggu Dögg fyrir 9. og 10. bekk. Seinnipart mánudags verður fræðsluerindi frá sömu aðilum fyrir foreldra allra árganga, frá kl. 17:30 – 19:30 í skólahúsnæðinu á Stokkseyri. Við vonumst til þess að sem […]

Opin fræðsluerindi frá SAFT og Siggu Dögg Read More »

Litlu jól 19. desember

Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 19. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyri kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45.  Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf) og þurfa því allir að leggja til einn

Litlu jól 19. desember Read More »

Skólahald fellur niður eftir hádegi miðvikudaginn 10. desember

Vegna versnandi veðurspár lýkur skólastarfi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í hádeginu í dag. Nemendum á Eyrarbakka hefur verið ekið heim ásamt nemendum frá Stokkseyri. Nemendur 1. – 6. bekkjar fara heim með skólabíl kl. 13:15. Fyrirhuguðum jólaböllum dagsins hefur verið frestað, nánar um nýja dagsetningu síðar. Stjórnendur

Skólahald fellur niður eftir hádegi miðvikudaginn 10. desember Read More »