Barnabær 2015
Fáni Barnabæjar verður dreginn að húni mánudaginn 1. júní nk. þegar fríríkið verður sett á laggirnar í fimmta sinn. Barnabær er orðinn ómissandi þáttur í skólastarfinu á vordögum við ströndina. Þetta á við grunnskólann og einnig elstu nemendur leikskólans sem taka þátt í Barnabæ. Í nokkra daga í byrjun júní breyta kennarar, nemendur, foreldrar og […]