Fréttir

VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM?

                   Í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 stendur forvarnarteymi Árborgar, BES og foreldrafélagið fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun  í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Þættir eins og neteinelti, netsamskipti og hinir ýmsu samskiptamiðlar verða skoðaðir ásamt mörgu öðru.  Þennan dag munu nemendur í 6. og 7.bekk fá fræðslu um

VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM? Read More »

Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02

Nú er komið að annarskilum. Nk. mánudag er starfsdagur í skólanum og á þriðjudeginum er síðan viðtalsdagur. Öll viðtöl eru í húsnæði skólans á Stokkseyri. Upplýsingamiðar vegna viðtalanna eru farnir út en vil vilum minna forráðamenn á að hafa samband við umsjónarkennara ef tíminn hentar ekki! Við viljum minna foreldra og forráðamenn á að skoða

Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02 Read More »

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag voru valdir fulltrúar BES í stóru upplestarkeppnina sem haldin verður í Þorlákshöfn í vor.  Þessi keppnin er haldin árlega í 7.bekk.  Nemendur lesa upp fyrir framan áhorfendur og dómnefnd.  Allir nemendur 7.bekkjar tóku þátt og hefðu þau öll getað verið verðugir fulltrúar okkar skóla. Kennari þeirra er Inga Berglind Einars Jónsdóttir Fulltrúar BES verða

Stóra upplestrarkeppnin Read More »

Fræðsluerindi

Lesblinda – fræðsluerindi – 3 kennslustundir   Frá 03.02.2014 20:00 , til 03.02.2014 22:00 Staður: Fjölheimar, við Bankaveg, Selfossi Bankavegur, Selfoss, Iceland Námskeiðsflokkur: Ýmis námskeið , Örnámskeið/fyrirlestur , Fræðsluerindi Allir velkomnir Í erindinu segir Snævar Ívar frá sjálfum sér og lífi sínu sem lesblindur einstaklingur og hvernig hann hefur tekist á við lesblinduna.  Kynnt verða

Fræðsluerindi Read More »

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið. Í gær mættu nemendur til starfa og var það kærkomið í hugum flestra þó margir væru þreyttir í morgunsárið svona fyrsta daginn.  Í gær tóku nýjar stundaskrár gildi og hafa nemendur fengið þær afhentar. Á morgun fáum við góðan gest í heimsókn en þá mun rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson koma

Gleðilegt ár Read More »

Jólaskemmtun 20. desember

Kæru foreldrar/forráðamenn  Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45 Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf)  og þurfa því allir að

Jólaskemmtun 20. desember Read More »