Fréttir

Útivistardagur BES og haustþing kennara

Fimmtudaginn 3. október er útivistardagurinn 2013.  Að þessu sinni verður hann haldinn á Stokkseyri.  Allir Stokkseyringar koma í skólann á Stokkseyri og Eyrbekkingar taka rútuna frá Eyrarbakka sem fer hringinn á Eyrarbakka og fer rútan frá skólanum kl. 8:15 Eins og nafn dagsins gefur til kynna verða nemendur úti og eru þeir beðnir að klæða sig

Útivistardagur BES og haustþing kennara Read More »

Samræmd könnunarpróf 2013

Í næstu viku verða lögð fyrir samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk. Auk þess verður lesskimun lögð fyrir 4.bekk.  Börnin mæta í skólann kl. 8:15 en prófin byrja öll kl. 9:00.    mánudaginn 23. september, íslenska í 10.bekk þriðjudaginn 24. september, enska í 10. bekk miðvikudaginn 25. september, stærðfræði í 10. bekk fimmtudaginn 26. september, íslenska

Samræmd könnunarpróf 2013 Read More »

Námsefniskynningar fyrir foreldra

Námsefniskynningar fara fram sem hér segir: Á Eyrarbakka, 7. – 10. bekkur Þriðjudaginn  10. september  kl 17.30 – 18.30 Farið í gegnum námsefni og vetrarstarfið í bekknum Að lokinni kynningu er boðað til fundar með forráðamönnum 10. bekkinga þar sem rætt verður um skólaferðalagið í vor og fjáraflanir vegna þess. Á Stokkseyri, 1. – 6. bekkur

Námsefniskynningar fyrir foreldra Read More »

Hópefli

Fyrstu 2 dagarnir í skólum á Eyrarbakka voru nýttir í umræðu og hópastarf. Krökkunum var skipt í fjóra hópa og voru verkefnin þessi: Félagsmál, námstækni, réttindi og skyldur nemenda og hópefli. Í hópeflinu áttu krakkarnir að byggja turna úr spagetti með sykurpúða á toppnum eftir ákveðnum fyrirmælum. Þau voru ótrúlega klár að finna lausn á

Hópefli Read More »

Skólasetning

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst   Skólasetning fer fram á Stokkseyri í 1. – 6. Bekk, f. 2002 – 2007, kl. 9:00.  Skólaakstur verður frá Eyrarbakka kl. 8:45. Skólasetning fer fram á Eyrarbakka í 7. – 10. Bekk, f. 1998 – 2001, kl. 11:00.  Skólaakstur verður frá Stokkseyri kl. 10:45.   Að

Skólasetning Read More »

Skólabyrjun BES

 Stjórnendur, ritarar og húsvörður BES eru kominn til starfa eftir sumarleyfi.  Annað starfsfólk kemur til starfa þann 15.ágúst.  Skólasetnig verður 22.ágúst.  Nánar auglýst síðar. Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og sendum við fjölskyldu hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur.  

Skólabyrjun BES Read More »