Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir
Allir velkomnir í jólapeysusmiðju í sal skólans á Stokkseyri mánudaginn 21. nóvember klukkan 18-20. Viðburður í samstarfi við foreldrafélag Barnaskólans og sprotasjóðsverkefnisins „Bes lítur sér nær“. Það má koma með alls konar flíkur.
Jólapeysusmiðja 21. nóvember – Allir velkomnir Read More »










