Vordagar í BES 2022 – dagskrá
Framundan eru frábærir vordagar og er sundurliðuð dagskrá vordaganna að finna hér að neðan: Fimmtudagur 2. júní Yngra stig: -2. Byggðasafn/Eyrarbakkafjara, Rúta frá Stokkseyri kl. 8:30 byrjað í Byggðasafni. Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita. Hægt að hita nesti […]
Vordagar í BES 2022 – dagskrá Read More »