Skólamálafundur – BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf
Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fundinum verður skipt í þrjá hluta; fyrst verður verkefnið BES lítur sér nær kynnt og samstarfsfletir við nærsamfélagið skoðaðir. Annar hluti þingsins er kynning stjórnenda á vinnu skólans við að móta sýn skólans, þar verður kallað […]
Skólamálafundur – BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf Read More »










