Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Um notkun léttra bifhjóla
Að gefnu tilefni viljum við benda ykkur á, kæru foreldrar og forráðamenn barna við BES, að með breytingum á umferðarlögum nr. 50/1987 sem samþykktar voru 17. febrúar 2015 voru létt bifhjól I skilgreind á eftirfarandi hátt: Hluti rafmagnshjóla telst […]
Lesa Meira >>Tómstundamessa Árborgar
Á dögunum var tómstundamessa Árborgar haldin í fyrsta skipti. Þar gafst íþróttafélögum, tónlistarskólum og öðrum félagasamtöku tækifæri á að kynna vetrarstarf sitt fyrir grunnskólanemendum og foreldrum þeirra. Við í BES fórum með alla árganga skólans og fengum góða kynningu á […]
Lesa Meira >>Skólasetning skólaársins 2017-2018
Skólasetning skólaársins 2017-2018 í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður þriðjudaginn 22. ágúst n.k. Setning starfsárs yngra stigs, 1. – 6. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 9:00 og eldra stigs, 7. – 10. bekkjar, fer fram […]
Lesa Meira >>Árborg kaupir námsgögn
Ágætu foreldrar og forráðamenn Ég vona að allir hafi notið sumarsins og veðurblíðunnar sem nú ríkir. Enn eru nokkrir dagar fram að skólabyrjun en þó erum við farin að huga að haustverkum. Ég sendi þennan póst til að biðja foreldra […]
Lesa Meira >>Skólaslit og sumarleyfi
Föstudaginn 2. júní sl. fóru skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans. Mikið fjölmenni var á athöfninni sem fór mjög vel fram. Nemendur 10. bekkjar voru í aðalhlutverkum enda þau að útskrifast eftir tíu ára skólagöngu. Verðlaun […]
Lesa Meira >>BES og Skógræktarfélag Eyrarbakka gera með sér samning
Í dag heimsóttu nemendur unglingastigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Hallskot, hvar Skógræktarfélag Eyrarbakka hefur aðstöðu og umráðaland. Tilgangurinn var að kynnast svæðinu, taka örlítið til hendinni og að undirrita samstarfssamning. Samningurinn kveður á um að unglingastig vinni með félagin […]
Lesa Meira >>VIRKIR VORDAGAR 29. MAÍ – 01. JÚNÍ 2017
Kæru foreldrar og forráðamenn Virkir Vordagar Virkir vordagar verða í BES dagana 29. maí – 01.júní. Þessa daga verður margt gert, ferðir ýmis konar og lýkur þessu á Fáranleikum BES fimmtudaginn 1. júní. Þessa daga lýkur skólastarfi kl. 13.15 og […]
Lesa Meira >>