Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Skólavökur BES 2017
Í næstu viku eru Skólavökur í BES. Á skólavökum kynnum við starfið í skólanum, starfsmenn og marga aðra þætti sem lúta að skólastarfinu. Umsjónarkennarar fara í gegnum námsefni vetrarins og ræða ýmis mál er tengjast námi og starfi í […]
Lesa Meira >>Námskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun
Heimili og skóli og SAFT vekja athygli á námskeiðinu: Netið okkar Námskeiðið Netið okkar er ókeypis og opið öllum en einkum ætlað skólafólki, foreldrum og öðrum sem koma að uppeldi og menntun ungmenna. Það er sjálfstætt framhald námskeiðsins Netið mitt […]
Lesa Meira >>Samlestur í tungumálakennslu
Í ensku- og dönskukennslu höfum við á unglingastigi verið með svokallaðan kórlestur/samlestur, hann virkar þannig að nemendur lesa upphátt texta úr lesbókum í tvær mínútur, hver á sínum hraða. Nemendur merkja með blýanti í lesbókina, lesa síðan sama texta frá […]
Lesa Meira >>Skákkennsla í Fischersetri
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 sunnudagar […]
Lesa Meira >>Um notkun léttra bifhjóla
Að gefnu tilefni viljum við benda ykkur á, kæru foreldrar og forráðamenn barna við BES, að með breytingum á umferðarlögum nr. 50/1987 sem samþykktar voru 17. febrúar 2015 voru létt bifhjól I skilgreind á eftirfarandi hátt: Hluti rafmagnshjóla telst […]
Lesa Meira >>Tómstundamessa Árborgar
Á dögunum var tómstundamessa Árborgar haldin í fyrsta skipti. Þar gafst íþróttafélögum, tónlistarskólum og öðrum félagasamtöku tækifæri á að kynna vetrarstarf sitt fyrir grunnskólanemendum og foreldrum þeirra. Við í BES fórum með alla árganga skólans og fengum góða kynningu á […]
Lesa Meira >>Skólasetning skólaársins 2017-2018
Skólasetning skólaársins 2017-2018 í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður þriðjudaginn 22. ágúst n.k. Setning starfsárs yngra stigs, 1. – 6. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 9:00 og eldra stigs, 7. – 10. bekkjar, fer fram […]
Lesa Meira >>