Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Heitavatnslaust frá kl. 9:00 í dag

7. desember 2021

Kæru forráðamenn. Upplýsingar voru að berast skólanum þess efnis að heita vatnið verði tekið af Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 9:00, heitavatnslaust verður fram eftir degi. Þetta þýðir að við getum ekki haldið úti skólastarfi í dag og förum við þ.a.l. […]

Lesa Meira >>

BES lítur sér nær – opið fyrir hugmyndir

25. nóvember 2021

Stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri héldu skólamálafund miðvikudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Til fundarins var boðað þar sem skólinn fékk nýverið styrk frá Sprotasjóði til þess að efla samstarf og samvinnu við nærumhverfið. Skólinn stofnaði til verkefnissins BES lítur sér […]

Lesa Meira >>

Bréf til foreldra og forráðamanna

15. nóvember 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í BES. Að mörgu er að hyggja í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og margt verið gert nú í haust. Hér gefur að líta það helsta ásamt því sem framundan er. Ný reglugerð vegna […]

Lesa Meira >>

Skólamálafundur – BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf

8. nóvember 2021

Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fundinum verður skipt í þrjá hluta; fyrst verður verkefnið BES lítur sér nær kynnt og samstarfsfletir við nærsamfélagið skoðaðir. Annar hluti […]

Lesa Meira >>

Foreldraviðtöl, starfsdagur, skólamálaþing, Halloweenböll og fleira

26. október 2021

Af nægu er að taka þessa dagana í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessir viðburðir eru framundan, við óskum eftir því að forráðamenn gefi þeimi gaum: Við þurfum að auglýsa nýja dagsetningu fyrir kynningarfundinn „BES lítur sér nær“ sem […]

Lesa Meira >>

Haustbréf, haustfrí, bleikur dagur og fleira

12. október 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nú er haustið búið að færast yfir með sínum falegu litum og fjölbreyttu veðrabrigðum. Það kallar á hlýjan og góðan fatnað og langar okkur að biðja foreldra og forráðamenn að vera sérstaklega vakandi yfir fatnaði sinna […]

Lesa Meira >>

BES lítur sér nær – styrkur frá Sprotasjóði

7. október 2021

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði vegna verkefnisins BES lítur sér nær.  Þetta verkefni felur í sér að BES ætlar að leita til nærsamfélagsins um samstarf í skólamálum.  Um er að ræða samstarf við fyrirtæki, félagasamtök og  einstaklinga, ekki er skilyrði að viðkomandi tengist skólanum eitthvað fyrir. Markmiðið með verkefninu er m.a. að […]

Lesa Meira >>

Nemendur BES á sinfóníutónleikum

30. september 2021

Nemendur 4. bekkjar fóru á sinfónutónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Suðurlands á dögunum ásamt öðrum nemendum 4. bekkjar í Árborg. Þar hlýddu nemendur á hljóðfærakynningu, verk úr bíómyndunum um James Bond og svo aðalverk dagsins, Lykillinn eftir Tryggva M. Balvinsson og Sveinbjörn […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur – Haustþing kennara

23. september 2021

Föstudaginn 24. september fer haustþing kennara á Suðurlandi fram og er dagurinn því skipulagður sem starfsdagur, engin kennsla fer fram þann daginn. Sjáumst hress og kát mánudaginn 27. september. Stjórnendur

Lesa Meira >>

Gróðursett á degi íslenskrar náttúru

20. september 2021

Dagur íslenskrar náttúru var 16. september síðastliðinn. Þá gróðursettu nemendur og starfsmenn Barnaskólans nokkur hundruð tré í grennd við Eyrarbakka en skólinn er í samstarfi við Yrkjusjóð og Skógræktarfélag Eyrarbakka.

Lesa Meira >>

Unglinga- og ungmennaráðgjöf

6. september 2021

Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk). Starfið er þvert á deildir fjölskyldusviðs og samræmist það vel stefnu fagsviðsins um að hafa þjónustuna […]

Lesa Meira >>

Kraftmikil skólabyrjun

1. september 2021

Það er óhætt að segja að skólastarf hafi byrjað af fullum krafti nú fyrstu daga skólaársins 2021-2022. Nemendur og starfsmenn hristu sig saman í leikjum og forvitnisgöngum um nærumhverfi og morgunsöngurinn fór af stað með glæsbrag.

Lesa Meira >>