Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Starfsdagur – Haustþing kennara
Föstudaginn 24. september fer haustþing kennara á Suðurlandi fram og er dagurinn því skipulagður sem starfsdagur, engin kennsla fer fram þann daginn. Sjáumst hress og kát mánudaginn 27. september. Stjórnendur
Lesa Meira >>Gróðursett á degi íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru var 16. september síðastliðinn. Þá gróðursettu nemendur og starfsmenn Barnaskólans nokkur hundruð tré í grennd við Eyrarbakka en skólinn er í samstarfi við Yrkjusjóð og Skógræktarfélag Eyrarbakka.
Lesa Meira >>Unglinga- og ungmennaráðgjöf
Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk). Starfið er þvert á deildir fjölskyldusviðs og samræmist það vel stefnu fagsviðsins um að hafa þjónustuna […]
Lesa Meira >>Kraftmikil skólabyrjun
Það er óhætt að segja að skólastarf hafi byrjað af fullum krafti nú fyrstu daga skólaársins 2021-2022. Nemendur og starfsmenn hristu sig saman í leikjum og forvitnisgöngum um nærumhverfi og morgunsöngurinn fór af stað með glæsbrag.
Lesa Meira >>Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk
Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Bólusett verður þann 18. ágúst nk. í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi kl. 19:30 Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja […]
Lesa Meira >>Skólasetning fyrir skólaárið 2021-2022
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri þriðjudaginn 24. ágúst 2021. Einn forráðamaður er heimilaður með hverjum nemanda. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2014 – […]
Lesa Meira >>Sumarleyfi og breytingar á stundatöflum næsta skólaárs
Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru komir í sumarleyfi. Skrifstofa skólans opnar þriðjudaginn 3. ágúst. Símenntunardagar kennara hefjast 11. ágúst og starfsdagar hefjast 16. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst. Á næsta skólaári verða gerðar breytingar á stundatöflum á […]
Lesa Meira >>Frábærir vordagar í BES
Vordagarnir í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru bæði fjölbreyttir og skemmtilegir. Margt fróðlegt og skemmtilegt var brallað, nemendaferð var farin á Þingvelli, Alviðra heimsótt, sund á Borg í Grímsnesi, hjólreiðaferðir farnar, umhverfisdagur með ruslatínslu, kayaksigling, íþrótta- og leikjadagur og […]
Lesa Meira >>Yfirlýsing vegna viðurkenninga til nemenda á skólaslitum grunnskóla
Skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Árborgar harma mistök sem urðu við verðlaunaafhendingu á skólaslitum í sveitarfélaginu. Farið verður yfir framkvæmd skólaslita allra grunnskólanna á samstarfsvettvangi skólastjóra og sviðsstjóra með það að markmiði að fyrirbyggja slík […]
Lesa Meira >>Skólaslit við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri 9. júní 2021
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara fram miðvikudaginn 9. júní n.k. Í ár fara skólaslitin fara fram í þrennu lagi, sem hér segir: Skólaslit 1. -6. bekkja 09:00 Skólaslit 1. – 6. bekkja í sal skólans á Stokkseyri. Einum forráðamanni er heimilt að koma með hverjum nemanda […]
Lesa Meira >>Skipulag vordaga
Mánudaginn 31. maí verður starfsdagur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri og engin kennsla af þeim sökum. Hefðbundin kennsla verður 1. og 2. júní en í kjölfarið verða uppbrotsdagar. Dagskrá þeirra má sjá hér að neðan: Vordagskrá 2021 – skipulag yngra stigs […]
Lesa Meira >>BES í Skólahreysti, söngvarakeppni Samfés og Skjálftanum
Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið iðnir síðustu daga við allskyns þáttöku í hinum ýmsu viðburðum. Elín Karlsdóttir, nemandi í 10. bekk Barnaskólans, tók þátt í söngvakeppni Samfés en hún sigraði forkeppni Zelsíuz fyrr í vetur. Lið BES […]
Lesa Meira >>