Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Bréf til foreldra og forráðamanna
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í BES. Að mörgu er að hyggja í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og margt verið gert nú í haust. Hér gefur að líta það helsta ásamt því sem framundan er. Ný reglugerð vegna […]
Lesa Meira >>Skólamálafundur – BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf
Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fundinum verður skipt í þrjá hluta; fyrst verður verkefnið BES lítur sér nær kynnt og samstarfsfletir við nærsamfélagið skoðaðir. Annar hluti […]
Lesa Meira >>Foreldraviðtöl, starfsdagur, skólamálaþing, Halloweenböll og fleira
Af nægu er að taka þessa dagana í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessir viðburðir eru framundan, við óskum eftir því að forráðamenn gefi þeimi gaum: Við þurfum að auglýsa nýja dagsetningu fyrir kynningarfundinn „BES lítur sér nær“ sem […]
Lesa Meira >>Haustbréf, haustfrí, bleikur dagur og fleira
Kæru foreldrar og forráðamenn. Nú er haustið búið að færast yfir með sínum falegu litum og fjölbreyttu veðrabrigðum. Það kallar á hlýjan og góðan fatnað og langar okkur að biðja foreldra og forráðamenn að vera sérstaklega vakandi yfir fatnaði sinna […]
Lesa Meira >>BES lítur sér nær – styrkur frá Sprotasjóði
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði vegna verkefnisins BES lítur sér nær. Þetta verkefni felur í sér að BES ætlar að leita til nærsamfélagsins um samstarf í skólamálum. Um er að ræða samstarf við fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga, ekki er skilyrði að viðkomandi tengist skólanum eitthvað fyrir. Markmiðið með verkefninu er m.a. að […]
Lesa Meira >>Nemendur BES á sinfóníutónleikum
Nemendur 4. bekkjar fóru á sinfónutónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Suðurlands á dögunum ásamt öðrum nemendum 4. bekkjar í Árborg. Þar hlýddu nemendur á hljóðfærakynningu, verk úr bíómyndunum um James Bond og svo aðalverk dagsins, Lykillinn eftir Tryggva M. Balvinsson og Sveinbjörn […]
Lesa Meira >>Starfsdagur – Haustþing kennara
Föstudaginn 24. september fer haustþing kennara á Suðurlandi fram og er dagurinn því skipulagður sem starfsdagur, engin kennsla fer fram þann daginn. Sjáumst hress og kát mánudaginn 27. september. Stjórnendur
Lesa Meira >>Gróðursett á degi íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru var 16. september síðastliðinn. Þá gróðursettu nemendur og starfsmenn Barnaskólans nokkur hundruð tré í grennd við Eyrarbakka en skólinn er í samstarfi við Yrkjusjóð og Skógræktarfélag Eyrarbakka.
Lesa Meira >>Unglinga- og ungmennaráðgjöf
Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk). Starfið er þvert á deildir fjölskyldusviðs og samræmist það vel stefnu fagsviðsins um að hafa þjónustuna […]
Lesa Meira >>Kraftmikil skólabyrjun
Það er óhætt að segja að skólastarf hafi byrjað af fullum krafti nú fyrstu daga skólaársins 2021-2022. Nemendur og starfsmenn hristu sig saman í leikjum og forvitnisgöngum um nærumhverfi og morgunsöngurinn fór af stað með glæsbrag.
Lesa Meira >>Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk
Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Bólusett verður þann 18. ágúst nk. í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi kl. 19:30 Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja […]
Lesa Meira >>Skólasetning fyrir skólaárið 2021-2022
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri þriðjudaginn 24. ágúst 2021. Einn forráðamaður er heimilaður með hverjum nemanda. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2014 – […]
Lesa Meira >>