Náttúruskólinn BES
Ein af framtíðarsýnum skólastarfs við ströndina er að hér verði landsins gæði og aðstæður nýttar enn frekar til náms en tíðkast hefur. Þess vegna starfar fagteymi við skólan sem undirbýr og eflir þessa hugsjón, með það markmiði að hér verði náttúrufræði og vísindi öflugur hluti skólastarfs í framtíðinni. Engu að síður er unnið mikið og […]
21.-25. september – Samræmd könnunarpróf
Dagana 21. – 25. september verða samræmd könnunarpróf í skólanum.
Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september
Nemendur 4., 7. og 10. bekkja munu þreyta samræmd könnunarpróf vikuna 21.-25. september n.k. Könnunarprófin verða sem hér segir: Dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2015: 10. bekkur Íslenska mánudagur 21. sept. kl. 09:00 – 12:00 Enska þriðjudagur 22. sept. kl. 09:00 – 12:00 Stærðfræði miðvikudagur 23. sept. kl. 09:00 – 12:00 Dagsetningar samræmdra prófa í haustið […]
Afreksfólk í íþróttum við BES
Nemendur Barnaskólans eru upp til hópa hæfileikaríkir einstaklingar sem láta víða að sér kveða. Um helgina ver einn þeirra, Jóhanna Elín Halldórsdóttir í 4. bekk, valin besti knattspyrnumaður á yngra ári í 6. flokki stúlkna á lokahófi Knattspyrnudeildar Selfoss! Glæsilegt hjá Jóhönnu!!