Skólasetning
Skólasetning á Stokkseyri kl 9:00 og á Eyrarbakka kl. 11:00.
Nýtt skólaár að byrja í BES!
Nú eru stjórnendur og ritarar skólans komnir til starfa í skólanum ásamt starfsmönnum skólavistarinnar. Skólavistin opnaði í dag 6. ágúst og er opin frá kl. 08.00 – 17.00 virka daga fram að skólabyrjun. Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst. Nemendur og forráðamenn 1. – 6. bekkinga mæta í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 09.00 og nemendur […]
Skólaslit BES 4. júni kl. 17.00
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verða í húsnæði skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 4. júni kl. 17.00 Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 16.45 Stjórnendur
Barnabær
Barnabær var settur í gær. Fáninn var dreginn að húni að viðstöddum íbúum Barnabæjar og þar með hófst þriggja daga vinnulota sem lýkur með markaðsdegi á föstudaginn kl. 12. Banki Barnabæjar verður opnaður kl. 11:30 þar sem hægt verður að nálgast gjaldeyri Barnabæjar, Besóa. Íbúar Barnabæjar eru nemendur skólans ásamt foreldrum, starfsfólki skólans og börn […]
Hreinsunardagur
Ágætu foreldrar Á morgun föstudag 23. maí ætlum við í skólanum að snyrta þorpin okkar með því að tína upp rusl. Það er því mikilvægt að börnin komi klædd miðað við veður svo þau geti tekið þátt í þessu átaki. Á morgun lýkur kennslu á Eyrarbakka (7.-10.bekk) kl. 12:30 og á Stokkseyri (1.-6.bekk) kl. […]