Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu
Ragna Berg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. Ragna hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2017, fyrst sem umsjónarkennari en síðar við hin ýmsu störf meðfram umsjónarkennslu. Þar má nefna nemendaþjónustu, afleysingu deildarstjóra stoðþjónustu og deildarstjóra unglingastigs. Áður hafði […]
Skólaslit og útskrift 10. bekkinga
Fimmtudaginn 9. júní verða skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar á sal skólans á Stokkseyri. Skipulag dagsins verður með þessum hætti: 08:40 Akstur skólabifreiðar frá Stað Eyrarbakka á Stokkseyri 09:00 Skólaslit 1. -6. bekkja 09:45 Akstur skólabifreiðar frá Stokkseyri á Stað Eyrarbakka 10:10 Akstur skólabifreiðar frá Stað Eyrarbakka á Stokkseyri 10:30 Skólaslit 7. […]
Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. Guðrún Björg hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2019, fyrst sem umsjónarkennari en sem aðstoðarskólastjóri frá 2020. Áður starfaði hún sem skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og þar áður sem framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu […]
Vordagar í BES 2022 – dagskrá
Framundan eru frábærir vordagar og er sundurliðuð dagskrá vordaganna að finna hér að neðan: Fimmtudagur 2. júní Yngra stig: -2. Byggðasafn/Eyrarbakkafjara, Rúta frá Stokkseyri kl. 8:30 byrjað í Byggðasafni. Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita. Hægt að hita nesti […]
Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum
Nemendur í 7.-10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa undanfarnar vikur unnið að gerð borðspils. Markmið var að nemendur kynntu sér sögu og menningu nærumhverfisins og hefur það heldur betur tekist í allri þeirri vinnu sem lögð var í þróun spilsins. Mikinn fróðleik um sögu og staðhætti Eyrarbakka, Stokkseyri og nærumhverfis er að finna […]