Skólaslit BES
Skólaslit fóru fram á Stað fimmtudaginn 7. júní. Í ávarpi skólastjóra kom m. a. fram að miklar endurbætur eru fyrirhugaðar á skólanum á Eyrarbakka í sumar. Bæta á mötuneytisaðstöðu, mála, skipta um
Barnabær markaðsdagur
Fimmtudaginn 7. júní var Barnabær opnaður fyrir gesti. Aðsókn var mikil og óðætt að segja að markaðsstemming hafi ríkt á svæðinu.
Barnabær starfsmannalisti
Starfsmannalisti Barnabæjar Reglur Vinnumálastofnunar Barnabæjar
Starfsmannalisti í Barnabæ
Nú hefur starfsmannalistinn vegna Barnabæjar verið sendur í gegnum Mentor til allra forráðamanna. Hann verður birtur hér á heimsíðunni á morgun, föstudaginn 1. júní. Í dag fór einnig heim töskupóstur vegna Barnabæjardaganna.
Á toppi Hvannadalshnjúks
Laugardaginn 26. maí gengu tveir starfsmenn BES á Hvannadalshnjúk. Gangan á toppinn tók fjórtán og hálfa klukkustund. Lagt var af stað