BES lítur sér nær – opið fyrir hugmyndir
Stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri héldu skólamálafund miðvikudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Til fundarins var boðað þar sem skólinn fékk nýverið styrk frá Sprotasjóði til þess að efla samstarf og samvinnu við nærumhverfið. Skólinn stofnaði til verkefnissins BES lítur sér nær sem ætlað er sem einskonar stökkpallur inn í slíka vinnu og samstarf. Markmiðið með […]
Bréf til foreldra og forráðamanna
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í BES. Að mörgu er að hyggja í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og margt verið gert nú í haust. Hér gefur að líta það helsta ásamt því sem framundan er. Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs Covid 19 heldur áfram að gera okkur lífið leitt en ný reglugerð leit dagsins […]
Skólamálafundur – BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf
Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fundinum verður skipt í þrjá hluta; fyrst verður verkefnið BES lítur sér nær kynnt og samstarfsfletir við nærsamfélagið skoðaðir. Annar hluti þingsins er kynning stjórnenda á vinnu skólans við að móta sýn skólans, þar verður kallað […]
Foreldraviðtöl, starfsdagur, skólamálaþing, Halloweenböll og fleira
Af nægu er að taka þessa dagana í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessir viðburðir eru framundan, við óskum eftir því að forráðamenn gefi þeimi gaum: Við þurfum að auglýsa nýja dagsetningu fyrir kynningarfundinn „BES lítur sér nær“ sem fyrirhugaður var á morgun, miðvikudaginn 27. október. Við höfum ákveðið að sameina fundinn öðrum liðum […]
Haustbréf, haustfrí, bleikur dagur og fleira
Kæru foreldrar og forráðamenn. Nú er haustið búið að færast yfir með sínum falegu litum og fjölbreyttu veðrabrigðum. Það kallar á hlýjan og góðan fatnað og langar okkur að biðja foreldra og forráðamenn að vera sérstaklega vakandi yfir fatnaði sinna barna. Skólastarfið við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur farið vel að stað, kraftur er […]