Frábær Skólavaka á unglingastigi
Þriðjudaginn 6. október fór fram Skólavaka unglingastigs BES. Þar var starfsemi skólans kynnt, Mentor fékk kynningu og einnig var ný skólasýn í stærðfræðikennslu kynnt. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, tók við styrk frá Kvenfélagi Eyrarbakka upp á kr. 250.000 en styrkurinn rennur óskiptur í verkefnið Innleiðing Lestararmenningar á unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nýtt […]
Skólavökur BES 6. og 8. október 2015
Skólavökur BES fara fram þriðjudag og fimmtudag í þessari viku. Þriðjudaginn 6. október verður skólavakan í skólahúsnæði unglingadeildarinnar á Eyrarbakka og hefst hún kl. 17:30. Viðfangsefni vökunnar er að kynna starfsemi skólans frá A til Ö. Einnig verða tveir kynningarfundir um Mentor annars vegar og nýja sýn skólans í stærðfræðikennslu hins vegar. Nemendur 10. bekkjar […]