Leikhópurinn LOPI – næstu sýningar
Leikhópurin Lopi frumsýndi leikritið, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt á Stokkseyri sunndagskvöldið 22. nóvember. Það eru unglingar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem skipa Leikhópinn Lopa og hafa æfingar staðið yfir undanfarnar vikur undir stjórn leikstjórans Magnúsar J. Magnússonar. 25 unglingar taka þátt í sýningunni og hefst sýningin kl. 20.00. Uppselt er á […]
Á degi íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu, mánudaginn 16. nóvember, komu nemendur í 1.-6. bekk BES saman í hátíðarsal skólans á Stokkseyri. Eftir að hafa sungið eitt íslenskt þjóðlag, afhentu fulltrúar nemenda skólastjórnendum áskorun um bókakaup fyrir skólasafnið. Fyrr í haust kom upp sú hugmynd að efla lýðræðislega hugsun nemenda og sýna hversu máttug samstaða í verki getur […]
Lestrarmenning á unglingastigi
Á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mjög öflug vinna í lestrarþjálfun unglinga. Unnið er með þjálfun lestarfærni og lesskilnings með þrennskonar hætti: Lestrarþjálfun Skólinn leggur áherslu á að allir unglingar 7. – 10. bekkja lesi upphátt fyrir stuðningsfulltrúa að minnsta kosti einu sinni í viku. Þar er leshraði og lesskilingur mældur. Skólinn […]