Heimsókn frá Eistlandi
Við í Barnaskólanum fengum góða heimsókn í gær en þá tóku stjórnendur á móti sendinefnd skólafólks frá Eistlandi. Þau voru hingað komin til að kynna sér skólastarf Árborgar sem hefur vakið athygli víða. Fyrst fékk hópurinn ítarlega kynningu frá Fræðslusviði Árborgar í Ráðhúsinu og svo tóku skólaheimsóknir við. Stjórnendur kynntu nefndinni hugmyndafræði og framkvæmd Barnabæjar […]
Heimsókn frá Eistlandi Read More »







