Tryggðum okkur sigur annað árið í röð!
Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru sannkallaði lestarhestar því annað árið í röð náðist stórglæsilegur árangur í keppninni Allir lesa. Yngsta stig og miðstig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri tóku þátt í allirlesa.is þriðja árið í röð en stigin voru skráð í opinn flokk, fjöldi 30-50 manns. Í fyrra vann miðstigið en í ár var það yngsta […]
Tryggðum okkur sigur annað árið í röð! Read More »







