Tannverndarvika 1. – 5. febrúar
Dagana 1. -5. febrúar 2021 er tannnverndarvika hjá embætti Landlæknis. Í ár er áherslan á hvernig orkudrykkir hafa slæm áhrif á glerungseyðingu. Glerungseyðing er vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum á Íslandi. Mikil neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst upp ysta lag glerungsins sem eyðist og myndast ekki aftur. Orkudrykkir innihalda koffín sem er […]
Tannverndarvika 1. – 5. febrúar Read More »