Barnaskólinn sem Erasmus+ skóli
Síðastliðið haust auglýsti Rannís, sem er landsskrifstofa Erasmus+ á Íslandi, eftir umsóknum í nýtt verkefni sem kallast Erasmus+ skóli. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sótti um að vilja efla sig á fimm sviðum með aðstoðar Evrópusamstarfs. Sviðin fimm eru umhverfismennt, heilsueflandi skóli, teymiskennsla, stafræn menntun og menntun fyrir alla. Umsóknin var unnin af Sigríði Pálsdóttur […]
Barnaskólinn sem Erasmus+ skóli Read More »










