Veðurspáin stóðst
Við mælum með að foreldrar haldi börnum sínum heima þar til veðrinu slotar og skilaboð koma frá skóla. Það eru 3 starfsmenn í húsi á Stokkseyri ef einhver börn koma og líklega verður húsið á Eyrarbakka opnað klukkan 7:30. Farið varlega!