Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Skólahreysti 2023 – undankeppni BES

Unglingastigið hélt undankeppni í skólahreysti í dag. Allir nemendur í 7. -10.bekk fengu að spreyta sig á brautinni og prufa þrautirnar. Alls voru 13 keppendur sem tóku þátt í undankeppninni. Ýmist var keppt í að hanga sem lengst, upphýfingum, dýfum, armbeygjum og að sjálfssögðu þrautabrautinni sjálfri. Þau sem hlutu sigur úr bítum að þessu sinni

Skólahreysti 2023 – undankeppni BES Read More »

Seinkun á skólaakstri í dag 31. janúar 2023

Einhver seinkun verður á skólaakstri í dag þriðjudaginn 31. janúar 2023 vegna vindhviða og hálku. Við biðjum ykkur að fylgjast vel með hér á heimasíðu skólans en við munum setja inn upplýsingar um akstur um leið og við fáum grænt ljós frá Guðmundi Tyrfings. Starfsfólk skólans mun opna skólann á réttum tíma ef foreldrar kjósa

Seinkun á skólaakstri í dag 31. janúar 2023 Read More »

Nýtt skólahúsnæði BES á Eyrarbakka

Þann 4. janúar 2023 hóf unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkeyri nám í nýju húsnæði á Eyrarbakka. Í janúar 2022 greindist mygla í skólanum og unglingastigið þurfti að flytja úr húsinu meðan gerðar voru lagfæringar á útistofunum okkar og nýjar færanlegar kennslustofur ásamt skrifstofuálmu og mötuneyti voru byggðar. Fyrstu dagssetningar gerðu ráð fyrir afhendingu húsnæðis

Nýtt skólahúsnæði BES á Eyrarbakka Read More »

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES

Jólapeysu/flíkurgerð BES og nágrennis Jólapeysur og jólapeysudagar hafa valdið spennu hjá nemendum BES um langa hríð.  Sumir eru spenntir yfir því að fá að koma í peysunum/sokkunum/húfunum sínum, en aðrir eru kvíðnir vegna þess að ekki eru til peningar fyrir svona flík.  Hvað er til ráða svo að allir geti verið með á þessum dögum? 

Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES Read More »

170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Í dag var 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni afmælisins 25. október 2022. Samkoman var vel sótt af fólkinu í samfélaginu og starfsmenn skólans eru í skýjunum með daginn.   Dagskráin var vegleg þar sem m.a. forseti Íslands ávarpaði samkomuna, bæjarstjóri Árborgar og fleiri góðir gestir. Boðið var uppá tónlistaratriði frá

170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »