Nú styttist í Barnabæ
Nú eru þrjár vikur þar til Barnabær – Tívolí vikan okkar hefst. Undirbúningur er í fullum gangi og að komast mynd á skipulagið. Þessi útfærsla af Barnabæ hefur ekki verið prófuð áður hjá okkur og því í mörg horn að líta. Við óskum enn og aftur eftir foreldrum til að starfa með okkur þessa daga, […]
Nú styttist í Barnabæ Read More »