Olweusardagurinn í BES
Föstudaginn 7. nóvember síðastliðinn var Olweusardagurinn haldinn í Barnaskólanum á Eyrabakka og Stokkseyri en dagurinn er baráttudagur gegn einelti. Nemendur og starfsfólk skólans klæddust grænum lit en græni liturinn táknar samstöðu og vinskap og er einnig litur verndarans í Olweusarverkefninu. Eldri nemendur skólans sóttu yngri vinabekki í heimastofur og söfnuðust allir á sal skólans þar […]
Olweusardagurinn í BES Read More »