Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Skólabyrjun BES

 Stjórnendur, ritarar og húsvörður BES eru kominn til starfa eftir sumarleyfi.  Annað starfsfólk kemur til starfa þann 15.ágúst.  Skólasetnig verður 22.ágúst.  Nánar auglýst síðar. Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og sendum við fjölskyldu hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur.  

Skólabyrjun BES Read More »