Útivistardagur BES og haustþing kennara
Fimmtudaginn 3. október er útivistardagurinn 2013. Að þessu sinni verður hann haldinn á Stokkseyri. Allir Stokkseyringar koma í skólann á Stokkseyri og Eyrbekkingar taka rútuna frá Eyrarbakka sem fer hringinn á Eyrarbakka og fer rútan frá skólanum kl. 8:15 Eins og nafn dagsins gefur til kynna verða nemendur úti og eru þeir beðnir að klæða sig […]
Útivistardagur BES og haustþing kennara Read More »





