Heimsókn frá Evrópu – undur vatns í náttúru og vísindum
Dagnana 14. -18. mars síðastliðinn fengum við í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri skemmtilega heimsókn frá félögum okkar í Erasmus+ verkefninu okkar Undur vatns í náttúru og vísindum. Þessir gestir komu frá Danmörku, Eistlandi og Króatíu en það eru samstarfslönd okkar í þessu verkefni. Eins lesa má út úr nafni verkefnisins þá fjallar það um […]
Heimsókn frá Evrópu – undur vatns í náttúru og vísindum Read More »